Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 72

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 72
MATTHÍAS HELGASON: MINNINGAR HORFINNA ÁRA: Selveiði í Þorkelsskerjum Úti fyrir Bjarnarfirði syðri á Ströndum liggja sker þau, ei Þorkelssker heita. Um þessi sker gengur hin gamla sögn, sem víða er sögð, að smalana á Kaldrananesi og Bjamamesi greindi á um það, undir hvom bæinn skerin lægju. Harðnaði sú deila þeirra svo, að þeir unnu hver á öðmm. Er stór grjóthrúga á höfðanum norður frá Bjamamesbænum, þar sem sagt er að þeir séu dysjaðir. Alltaf kölluð „Dysin“. Þorkelsskerin em þrjú, svo há að sjór gengur ekki yfir þau nema löður í mestu brimum. Auk þess em klakkar austur og vestur af þeim, sem fara á kaf í stórflæðum. Austasta skerið er hæst og skilið frá hinum með djúpu sundi 8—-10 m. breiðu. Milli hinna tveggja gengur vogur upp, sem lokast að norðan af klettsbrík, er þó fer í kaf um flæðar. í þessum vog er gott lægi fyrir bát meðan ekki gengur í mikið brim. Ekki verpir fugl í skerjunum, nema 2—3 svart- bakshjón. — Em nú lögum samkvæmt eyðilögð egg þeirra og ungar. Mikið af öðmm fugli leitar þó að skerjunum. Ber þar mest á æðarblika, þegar líður á vorið. Lítur út fyrir, að hann sé þar í „sumarfríi“ eftir að hafa notið ástarlífsins og bús- umhyggjunnar með kollu sinni í varplöndunum. Er hann þarna rólegur eins og hann lifi í sæludraumi minninganna. Ekki em kollurnar fyrr búnar að leiða út, er þær koma með unga sína. Ekki sýnist bhkinn samt hafa neinum föðurskyldum að gegna. Þegar veiðibjallan verður nærgöngul við ungana, er það móður- ástin, sem veitir þá vörn, sem við verður komið, þó oftast dragi það skammt til að afstýra voðanum. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.