Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 96

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 96
sagað með bútunarsög af enda trésins til að fá hann réttan, svo var mæld sú lengd, sem við átti hverju sinni og tréð bútað niður í þær lengdir er átti að nota, því næst var tréð rákað, það var fólgið í því, að höggvinn var flötur á tréð svo það lægi stöðugt á sögunarpallinum. Þá var að útbúa sögunarpallinn, oft voru notuð útihús þar sem bitar lágu um þvert hús, trénu var rennt í gegnum gat á gafli hússins inn á bitana og lagt á flötinn, sem áður var rák- aður. Til hliðar við tréð voru lögð þykk borð eða plankar, á þeim stóð sá maðurinn er uppi var er sagað var með stórviðarsög, og varð hann að standa klofvega yfir tréð. Þar sem eigi voru bitar í húsum til að vinna á, voru reistar trönur, á þær komu hliðar- borð til að standa á við vinnuna en milli hliðarborðanna lágu þvertré flöt, venjulega plankabútar, og á þeim hvíldi tréð, er átti að saga. Stundum voru þessar trönur settar upp inni í húsi en stundum úti og þá venjulega í skjóli við hús, þannig að nota mátti veggi og þak hússins sem trönur öðru megin og einnig til að auð- veldara væri að koma trénu í sögun. Þessi útbúnaður, hvort sem var úti eða inni, var kallaður sögun. „Tré skal frá toppi saga, en rótum rífa.“ Tré var alltaf sagað frá toppi og rót. Þegar tré var komið í sögun, var næst að þræða það og baka, en það fór þannig fram, að söguð voru hliðarborð utan af trénu, og voru það kölluð bök. Nú var tréð venjulega mjórra í toppendann, og urðu þá þessi hliðarbök þykkri í rótarendann, en tréð var orðið jafn- þykkt í báða enda, er það hafði verið bakað. Til þess að saga rétt var tréð þrætt, og til þess var venjulega notaður togþráður bleyttur í sótlög. Var hann strengdur frá enda til enda á trénu, síðan var tekið í miðjan þráðinn, honum lyft frá trénu og látinn falla á tréð, og kom þá bein rák, er sögunarmennirnir fóru eftir þegar þeir söguðu tréð. Þegar hliðarbökin voru farin af trénu, var það lagt á sögunarflötinn og mælt út hvað borðin áttu að vera þykk, því næst var tréð þrætt og sögun hófst. Þegar sagað var, stóð annar sögunarmaðurinn uppi á bitunum og hélt báðum höndum um skaftið á efri enda stórviðarsagarinnar, hinn sög- unarmaðurinn var niðri á gólfi og hélt um skaftið á neðri enda sagarinnar, og urðu þeir að vera alveg samtaka við hreyfingu sag- 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.