Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 102

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 102
fjörurnar berzt og vinni meS því stóran hlut, þá var og er hagnýting hans hvergi erfiðislaus. VíSa þar sem timbriS berst aS landi er ströndin grýtt og brimasöm, en lendingarstaSir engir eSa illfærir. Trén eru oft stór, 15—20 al. á lengd og 10—20 þuml. aS þvermáli, hafa legiS lengi í sjó og eru þung og ómeS- færileg. Er ekki meS öllu þrautalaust aS ná trjám þessum og koma þeim á vinnslustaS, og þegar þaS loks hefur tekizt, þá er eftir aS vinna þau svo aS þau verSi tiltækt efni í þaS sem til er ætlast, mundi vafalaust mörgum þykja rekaviSarbúturinn dýr, ef reikna ætti eftir núgildandi kauptaxta hverja stund, sem til þess fer aS vinna hann, svo verSi nothæf vara. Venjulega var sá háttur á hafSur, hjá þeim er reka áttu, aS þeir létu fara meS ströndinni þar sem afla var von, eftir aS vindur hafSi blásiS af hafi, var þá reynt aS draga timbriS sem í fjörunni lá þaS hátt, aS ekki var hætta aS út ræki þó aflandsvindur blési um stórstrauminn. Sérstaklega var þessa vel gætt um þá reka er ekki voru miklir, og því þörf aS hagnýta allt sem aS landi barst. Um hina stærri reka og víSlendari gegndi oft öSru máli, þar voru oft ekki tök á aS hirSa nema valdasta timbriS, og ekki fært aS ganga rekana fyrr en á vordögum þegar veSrátta er stilltust og auSveldast á sjó aS sækja meSfram ströndinni. Oft urSu vetrarferSirnar á rekana hálfgerSar svaSilfarir. Klaka- storknir sjóblautir drumbar voru erfiSir til fangbragSa aS draga þá upp grýttar og brattar fjörur. UrSu margir meS sára lófa og aumar axlir eftir slík ferSalög, og fegnir heim aS halda er dagsverki var lokiS, en þá oft um langa vegu aS fara illfæra og áhættusama. Enda kom aS því aS þessi vinnubrögS þóttu ekki viSunandi, og létu þá margir sér nægja aS hirSa þaS eitt, sem hafaldan skolaSi þaS hátt á fjöru aS ekki átti þaSan aftur- kvæmt til sjávar án aSgerSa. A seinni árum var svo fariS aS nota hesta til aS draga upp af rekunum þar sem því varS viS komiS, aS taka góSviSrisdagana þegar lygnt var og ládautt, til aS flytja viSinn á vinnustaS. 100 i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.