Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 32

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 32
Brynjólfur Sœmundsson: Strandaannáll 1971 Tíðarfar: í janúar og febrúar var stöðug vetrarveðrátta. Bætti þá á töluverðum snjó. Frost voru allmikil. Eftir að kom fram í marz tók tíðarfar heldur að mildast. Norðanátt var þó ríkjandi mik- inn hluta mánaðarins. I aprílmánuði tók snjó mikið upp og síðustu dagar mánaðarins voru mjög hlýir. Þessi hlýindi héldust síðan út maímánuð að undanteknu einu hreti sem gerði seint í mánuðinum, en gerði lítinn skaða. Gróðri fór því nokkuð fram og tíðarfar var hagstæðara um sauðburð en verið hafði um mörg undanfarin ár, þar sem heita mátti að ám væri hægt að sleppa af húsi jafnóðum og lömbin voru komin vel á legg. Jarðklaki var nú lítill, gagnstastt því sem verið hafði síðustu árin og þornaði því jörð snemma. Júnímánuður var sæmilega hlýr og fór gróðri þá töluvert fram. Þó gerði norðangarð í nokkra daga síðaii hluta mánaðarins. I júlímánuði voru veður góð og nokkrir dagar mjög hlýir. Sláttur gat þó ekki hafist fyrr en síðustu viku mánaðarins. Hey- skapartíð var allgóð í ágústmánuði. Ekki náðist þó verulega góð- ur heyskapur þar sem tún voru ennþá stórskemmd eftir mörg undanfarin kalár. í september var sumarveðrátta fram yfir miðj- an mánuð, en þá fóru að koma næturfrost. Kartöfluuppskera varð allgóð. Haustveðrátta var hagstæð fram til 10. október, en þá gerði hríðarveður. Tók þann snjó ekki upp fyrr en í októ- berlok. Eftir það gerði umhleypingatíð sem hélzt árið út. Veður voru vætusöm, oft snjóaði en tók upp aftur. Nokkrir mjög hlýir dagar komu í nóvember. Eftir því sem leið á desember þyngdx á með snjóa og var víða orðið haglaust fyrir allar skepnur um 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.