Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 62
hljóður í bæli sínu. Straumnesröst var úfin og ljót, þó að komið væri fram yfir sólstöður. Hún hefur mörgum bátnum grandað, og má því segja að hún sé skipakirkjugarður, með áhöfnum þeirra. Það er oft fiskivon í nálægð hennar, og þau fiskiskip, sem eru norðan hennar, eiga yfir hana að sækja, til þess að komast í sæmilegt var, ef veður versnuðu skyndilega, sem vill verða æði oft á þessum slóðum. Hér fórust þeir Friðrik skipstjóri frá Hnífsdal og Kristján skip- stjóri frá ísafirði. Ég þekkti þá báða. Þeir voru góðir sjómenn og miklir fiskimenn og alltaf með úrvals mannskap. A þessum slóðum er síðast vitað um þá, en um framhaldið er enginn til frásagnar. Annar þeirra fórst í maímánuði, en hinn í ágústmánuði. Má af þessu marka, að flesta mánuði ársins geta komið hörð veður og illt sjólag á þessum slóðum. Gamalt spakmæli segir. „Afennimir álykta en guð ræður“- Líklega er meiri sannleikur fólginn í þessu, heldur en í fljótu bragði mætti ætla. Mennirnir vinna allskonar afrek, í listum, vísindum atvinnuháttum og uppbyggingu svo nokkuð sé nefnt. Rangt væri því að segja, að þeir hafi ekki náð nokkmm framfömm og þroska í lífsvist sinni. Oftast a.rn.k. er það þó svo, að það er náttúran með sín öfl og undur, sem hæst rís, þegar hún sýnir mikilleik sinn, hvort heldur sem það er í hamförum og hrikaleik, eða það er í blíðu og fegurð. Þegar svo er, verður allt stórt, allt fullkomið. Þá verður maðurinn og verk hans um flest smá til samanburðar. I samfélagi við náttúmna lifa menn stærstu stundir lífs síns. Þar lifa menn hættustundir, og þar lifa menn unaðsstundir. Þar getur menn sett hljóða og máttvana af undmn, fyrir mikilleik hennar og valdi. Menn spyrja, leita og rannsaka. Menn fá svör við ýmsu, og menn vinna sigra. En þrátt fyrir allt það, em þó ætíð næg verk- efni. Það koma ný spursmál, og það koma ný verkefni. Þannig skapast manninum alltaf ótæmandi starf. Fyrir öllu þessu sér náttúran fyrst og fremst. Og er það ekki einmitt þetta, sem er sterkasti hlekkurinn í gildi lífsins? /• 5. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.