Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 76
Torfi Einarsson er fæddur 25. des. 1812 í Kollafjarðarnesi, al- bróðir Ásgeirs. Torfi var bóndi á Kleifum á Selströnd frá 1835 til æviloka. Hann var búhöldur mikill og hafði tvær jarðir til ábúðar er hann nytjaði og bætti til ábúðar. Skip átti hann, áttæring, er hann gerði út á hákarlaveiðar og einnig smærri báta til þorsk- veiöa við Steingrímsfjörð. Torfi var eðlisvitur og mikilmenni um alla hluti, segir séra Jón Guðnason. Torfi var þingmaður Strandamanna 1867—1877. Frásöguþættir um Torfa eru í Blöndu II og víðar. Kona hans var Anna Einarsdóttir bónda á Fagranesi í Reykjadal í S.-Þing. Einars- sonar. Björn Jónsson ritstjóri og síðar ráðherra var fæddur 8. okt. 1846 í Djúpadal í Gufudalssveit. Foreldrar hans voru Jón bóndi þar Jónsson b.s.st. Arasonar og kona hans Sigríður Jónsdóttir bónda í Látviim Olafssonar. Björn varð stúdent í Revkjavík 1869, kennari í Flatey hiá Bryniólfi kaupm. Bogasyni Benediktsen vetuma 1869—71, en fór utan 1871 og stundaði laganám við Kaupmannahafnarháskóla. Varð cand phil. 1872, en gekk frá prófi í dönskum lcgum, með því að hann hugðist ekki fá þann vitnisburð, er sér sæmdi. Björn Jónsson stofnaði blaðið Isafold 1874 og var ritstjóri henn- ar til 1909. Var hann þá enn utanlands 1878 til 1883 og lagði stund á lögfræði. Varð þó ekki af prófi og töldu þó allir, sem til þekktu, hann mann hæfastan til þess. Var hugur hans allur í b'aðamennsku. Lét hann aðra stjórna Isafold, en skrifaði þó þenn- an tíma mikið í blaðið. Var hann framanaf einnig skrifari hjá bæjarfógeta og landshöfðingja. Bjöm Jónsson var aðalforingi Þjóðræðisflokksins og hins fyrri Sjálfstæðisflokks. Lagði hann mikla rækt við íslenzka tungu og var hinn skömlegasti ræðumaour. Bjöm var hinn mesti áhugamað- ur um bindindismál og trúmál og gekk að öllu, er hann fékkst við, með miklum áhuga. Hann varð ráðherra 31. marz 1909. Þingmaður Strandamanna var hann 1879 og Barðstrendinga 1909 til 1912. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.