Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 121

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 121
Þorvaldur Jónsson frá Þorpum: Minningar um samverustund- ir með Bjössa á Smáhömrum Hann verður mér lengi minnisstæður þessi lífsglaði, ungi dugn- aðarmaður, sem því miður féll í valinn fyrir aldur fram. Bjöm var fæddur árið 1902, en andaðist 30 ára að aldri. Hann var sonur Halldórs Hávarðarsonar, vestfirzks dugnaðársjómanns og Halldóru systur Bjöms Halldórssonar, bónda á Smáhömrum. Björn yngri ólst upp á Smáhömrum hjá móðurbróður sínum Birni Halldórssyni og konu hans Matthildi Benediktsdóttur. Björn yngri, sem þessar línur em helgaðar, var rnikill fjörmaður, gam- ansamur og glettinn og lét aldrei í rninni pokann, þótt hann þyrfti að koma fyrir sig orði. Hann var snemma hneigSur fyrir sjósókn, enda var á þeim ámm sótt af kappi frá Smáhömrum, sem var þá aðalveiðistöðin við sunnanverðan Steingrímsfjörð. Snemma fór hann að róa á bátum fóstra síns, og varð formaður fyrir hann mjög ungur. Mig langar að minnast á tvö atvik úr samveru okkar, sem lýsa framtakssemi þessa unga dugnaðarmanns, þótt ekki næðist fullur árangur í fyrstu lotu vegna vanþekkingar okkar, og vegna kæmleysis og jafnvel sviksemi annarra aðilja. Hið fyrra bar að á þann hátt, að Björn var búinn að kaupa róðrarbát, stórt fjögra rnanna far, og hét báturinn Valur. Fyrri eigendur hans voru þeir Guðjón Brynjólfsson frá Broddadalsá, sem hafði róið honum á Steingrímsfjörð, og Benedikt, sem var tengdafaðir Björns. Vélar í slíka báta vora þá lítt þekktar þar um slóðir. En svo var það árið 1925 eða 1926, að Björn fær sér Skandíavéi í bátinn, og lætur um leið hækka borð hans. Fær nú Bjöm mjög laghentan mann, Magnús Hansson á Hrófbergi, til 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.