Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 103

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 103
brandsson og Guðbjörg Torfadóttir alþingismanns á Kleifum Einarssonar. Höfðu þau búið að Kleifum frá 1879. Eymundur var ættaður frá Syðribrekkum á Langanesi en kom hingað vestur ásamt systur sinni Svanborgu um 1875. Eftir að hann kom að Bæ gerðist hann fljótt framtakssamur myndar- og dugnaðar- bóndi og hafði um tíma forystu í sveitarstjórnarmálum Kaldrana- neshrepps en þótti nokkuð ráðríkur og talsvert drykkfeldur, en raungóður og ágætur húsbóndi og hjúasæll. Hann var eini bónd- inn í hreppnum, sem keypti tunnu af brennivíni í einu, þegar skip komu á vorin. Hann var grenjaskytta sveitarinnar um tíma um aldamót, tók þá yrðlingana heim, keypti yrðlinga sem hann gat náð í, 61 þá svo um tíma, en flutti þá síðan fram í Grímsey og þar lifðu þeir góðu lífi fram um áramót, en þá var byrjað að skjóta þá. Þá voru þeir orðnir feitir og fallegir refir. Gekk stundum illa að ná þeim öllum og var því oft ekki lokið fyrr en í marz, því þeir voru mjög styggir og lágu oftast inni í djúpum urðum og komu ekki út, nema stuttan tíma að nóttunni og gengu ekki á agn, þeir höfðu nóg til að lifa á, því mikið rak af skelfiski og oft dauðum fugli. Svo var útræði stundað úr Grímsey seinni part sumars og fram að jólaföstu ár hvert um þetta leyti, og gengu þaðan tveir og stundum fleiri bátar til fiskjar hvert ár, því stutt var á miðin. Fengu refirnir allan fiskúrgang þegar róið var. Eymundi gekk oft illa að ná refnum á vetuma. Varð hann því að fá vanar skyttur til að vera vikum saman út í Grímsey að skjóta tófurnar. Var bæði kaldsamt og erfitt að standa í fjárhúsdymm eða liggja með fjömm allar nætur, þegar tungl var á lofti og bíða eftir því að refur kæmi á agn eða hlypi meðfram sjónum. Fékk því Eymundur þá til skiptis Guðmund á Drangsnesi og Guðmund Torfason, sem þá var bóndi á Hafnarhólmi. Þeir vom báðir vanar skyttur og höfðu drepið villta refi og talsvert af sel, sem í þá daga var mikið drepinn á Steingrímsfirði á vetram. Eymundur hafði aldrei margar tófur í Grímsey. Flestar munu þær hafa verið um 60. Ekki var hátt verð á refaskinnum um aldamót, en þá vom peningar meira virði en nú. Fyrir gott mórautt skinn fengust 12 krónur en hvítt 4 krónur. Eftir fyrra stríð fóra þau stöðugt hækk- andi og í hæstu verði vom þau 1920—30. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.