Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 18

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 18
Jóhannes frá Asparvík: Fróðleiksmolar Asmundarjárn Járn það, sem fluttist til íslands á einokunartímanum var tvennskonar. Ásmundarjárn eða Blástursjárn og Fellujárn. Blásturjárn var það kallað, er fyrst rann saman í kökk eða hellu úr afli rauðasmiðjunnar. Var það býsna sorakennt og hrufótt að utan, en reyndist oft vel til bits. Þessir járnkekkir voru mjög mismunandi að stærð og lögun, sumir hnöttóttir, aðrir aflangir, en flötur á þeim flestum og voru þeir kallaðir „Ásmundar“. Ásmundarjárn var því óhreinsað járn eins og það kom úr fyrstu bræðslunni, en Fellujárn var tvíbrætt og rekið. Oft var bæði Kaldór og Rauðbrot í járninu, þótti hvorttveggja slæmt, en rauðbrotið þó verra, því það kom ekki fram fyrr en farið var að smíða úr járninu og var þá ekki hægt að skila því aftur. Eins og kunnugt er tíðkaðist rauðablástur hér á landi á sum- um stöðum á landnámsöld og enn er getið um rauðasmiðju hér á landi um miðja 15. öld. Aö nota kartöflur ístaðinn fyrir sápu til þvotta Teknar voru nokkrar óskemmdar kartöflur, plokkað af þeim hýðið og marðar vel í mauk, því næst var maukið sett í sigti, sem oftast var strigi og hellt á það hreinu vatni og pressað vel svo kartöflumaukið samlagaðist vatninu, sem var látið renna í hreint ílát. Það sem settist á botninn, mátti nota sem línsterkju (Stí- velsi), en úr vatninu voru þvegin föt og var talið jafngott og úr sápuvatni. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.