Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 19

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 19
Að spara Ijósmeti í gamla daga var lýsi nær eingöngu notað til ljósa, en oft var lítið til af því og þurfti að gæta sparnaðar með það. Til ýmissa ráða var þá tekið og skal getið hér tveggja aðferða er viðhafðar voru. Matarsalt var látið í bolla og hellt á það hreinu vatni og látið standa þar til saltið var runnið. Vatnið mátti ekki vera meira en það, að rétt flyti yfir saltið í bollanum. í þessu saltvatni voru kveikirnir vættir og settir strax í lampann, ef vatnið var meira en fór í kveikina, var afgangurinn settur saman við jafnmikið magn af lýsi og hrært vel saman og því síðan hellt í lampann. Annað ráð um sama efni Tekið var jafnmikið af vaxi, hvalambri og álúni og leyst upp í heitu vatni. Þegar þetta var orðið uppleyst, voru bómullar- kveikir vættir í þessari upplausn og hengdir upp, án þess að strjúka þá og látnir kólna þannig , því næst voru kveikirnir notaðir í lampana. Ráð til að spara kerti Þegar kerti voru steypt úr tólg, var byrjað á að bræða alla tólgina, þvínæst var látið í hana 1 lóð af smámuldu álúni, á móti hverjum 20 lóðum af tólg. Þegar álúnið var þannig orðið upp- leyst í tólginni voru kertin steypt. Þau urðu vel hvít, runnu ekki niður og loguðu vel, en hægt og rólega. I gamla daga, áður en skilvindan kom til sögunnar, var mjólkin látin i byttur og trog og ílátin látin standa þar til rjóm- mn hafði sest ofan á mjólkina. Byttumar voru þannig útbúnar, að tappi var í þeim neðst við botninn og er mjólkin var sett, það er rjóminn sestur ofan á, var tappinn tekinn úr byttunni og rann þá undanrennan út um tappagatið, en rjóminn settist á botn byttunnar, því tappanum var stungið í áður en hann næði til að 2 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.