Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 20

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 20
renna út. Aftur voru trogin að mörgu leyti óþægilegri í notkun. Þegar rjóminn var tekinn ofan af þeim, var handarjaðarinn settur yfir hornið á troginu og undanrennan látin renna undir handarjaðarinn, en rjóminn stöðvaðist við handarjaðarinn. Að sjálfsögðu vildu góðar búkonur ná sem mestum rjóma úr mjólk- inni og notuðu til þess ýms ráð er þær höfðu lært af mæðrum sínum og ömmum. Hér skal lýst einni þessara aðferða, sem notaðar voru. Að ná rjóma úr mjólk Tekin voru 2 lóð af sóda (natrum carbonicum crudum), en hann fékkst í lyfjabúðum, þau voru leyst upp í 1 lítra af hreinu vatni og það síðan geymt í flösku. Þegar mjólkin var sett, var látin ein matskeið í hverjar 6 merkur af mjólk og mjólkin síðan látin setjast á venjulegan hátt svo lengi sem þurfa þótti. Með þessu var hægt að ná öllum rjómanum úr mjólkinni og annað gott fylgdi þessu líka og það var, að það varði mjólkina fyrir að súrna þó heitt væri í veðri. Látin var ein matskeið af þessari blöndu í þriggja pela flösku og flaskan næstum því fyllt með rjóma, hún þvínæst sett niður í pott með svo miklu vatni að það náði upp á flöskuhálsinn og vatnið hitað allt að suðu, taka þá flöskuna upp úr, setja í hana tappa og búa vel um hana. Þá geymdist þessi rjómi án þess að súrna í ótrúlega langan tíma. Ef mjólk ysti við suðu, var látið dálítið af hreinsaðri pottösku í mjólkina og hún soðin nokkra stund og hrært vel í pottinum, þá losnaði draflinn í sundur og mjólkin varð jafngóð aftur. Að nota hrosshár í sœngur og kodda Til þess var notað taglhár. Hárið var spunnið á halasnældu og haft nokkuð gróft, síðan var það undið upp á sívöl kefli, tvær til þrjár umferðir á hvert kefli. Keflið var að sverleika eins og vænt hrífuskaft. Því næst var endinn falinn svo ekki losnaði á keflinu. Svo voru keflin soðin í vatni í tvær klukkustundir og því næst þurrkuð með hárinu á, þegar hárið var orðið þurrt, var það 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.