Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 22

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 22
var þá við brjóstþyngslum blandað saman kandíslegi og fjalla- grasaseyði og tekið inn í smáskömmtum. Skarfakál, var allmikið notað, sem holl og góð fæða, það var talið besta lyf við skyrbjúg. Rjúpnalauf Ljónslöpp og Blóðberg, var soðið saman og seyðið talið mjög hollur drykkur, talið gott lyf við efnaskorti. Arfi, var notaður til lækninga á bólgur og liðagigt, var þá annaðhvort legið í arfabing, eða arfi settur á bólguna sem bakstur og þá settar umbúðir yfir. Skollaeldur var stundum notaður á sár, er blæddi mikið, til að stöðva blóðrás. Grœðismyrsl var búið til úr Lyfjagrasi, Jakobsfífli, Myrru, Mellefolíu og Ljónslöpp. Grösin voru soðin og seyðið sett saman við nýtt ósúrt smjör. Ur þessu varð þykkt, mjúkt, hvítt smyrsl sem var notað við sár og bruna. Ef maður stakk sig á ryðguðum nagla, var settur kopar við sárið og talið að koparinn drægi öll óhreinindi út úr sárinu. Andanefjulýsi var notað bæði sem áburður og inntaka, það var tekið inn við hægðaleysi og ýmsum magakvillum, en borið á við taugakvillum, svo sem, ef fótur eða handleggur var að kreppast, ennfremur við stirðleika í liðamótum og vöðvum. Ég sá aldrei notað andanefjulýsi, en heyrði gamalt fólk segja frá þessu. Járnmeðal eða blóðaukandi meðal var þannig búið til: Tekið var hreint uppsprettuvatn, 1 lítri, og sett í hreina skál. Þvínæst var tekinn bútur af hreinu stáli og hitaður í smiðjueldi þar til hann varð hvítglóandi heitur, þá var hann tekinn með smiðjutöng og látinn í vatnið í skálinni hægt og rólega og haldið í vatninu þar til stálið var orðið kalt. Þetta var gert þrisvar sinnum, þá var meðalið tilbúið til neyslu. Tekin var ein lítil skeið á dag. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.