Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 23

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 23
Matthildur Gubmundsdóttir frá Bœ: Minnisstæður atburður Þegar maður eldist leita á hugann ýmsar minningar frá æskuárunum, ég ætla að festa eina þeirra á blað, en hún er svo sérstök að það veldur mér sársauka að rifja hana upp, þetta var þegar ég sá bát farast skammt undan landi á Drangsnesi, þá var ég bara sex ára og þannig skeði þetta. Það var haustið 1911 margir litlir bátar stunduðu þá róðra á Steingrímsfirði því sjórinn var gjöfull þar á þessum árum. Mest var þessi atvinna stunduð að loknum heyskap að haustinu en þá gat verið allra veðra von sérstaklega gat sunnan og suðvestan áttin verið hættuleg því rok gat skollið á eins og hendi væri veifað og þannig var það í þetta skipti. Faðir minn var ekki á sjó þennan dag honum leist ekki á veðurútlitið, hann var alveg sérstaklega veðurglöggur. Ég man að þennan morgun sem þetta skeði var alveg stillilogn og við sáum eina fjóra eða fimm báta vera að draga línu inn á firðinum ekki lengra undan landi en svo að þeir sáust vel heim- anað frá okkur. Afi minn Guðmundur Magnússon réri þá með föður mínum ég man að hann var hálf stúrinn og lét þau orð falla við pabba að nú væru þeir að moka upp fiskinum i logninu. Ekkert gaf faðir minn út á það, en leit bara til lofts þar sem dökkir skýjabólstrar hrönnuðu vesturloftið, enda leið ekki á löngu þar til komið var hvassviðri og innan skamms aftaka veður. Sjómennirnir og annað heimafólk fór nú að reyna að fylgjast með bátunum og giska á hvar þeir mundu ná landi. Sumir tóku stefnu á Hafnarhólm og virtust ætla að ná landi þar en tveir voru 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.