Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 27

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 27
Sveinsína Ágústsdóttir frá Kjós: Minningabrot Carl Jensen og Sigríður P.Jensen, Reykjarfirði. Árið 1906 kom Carl F. Jensen og Sigríður Pétursdóttir Jensen, glæsileg hjón, nýlega gift á Kúvíkur og settu þar upp verslun. Byggði hann þegar krambúð ásamt stóru íbúðarhúsi, geymslu og öðru er að verslun laut, þar á meðal trébryggju sem vélbátar þeirra tíma gátu lagst við. Var þar mikið um sjómenn að vestan er fengu uppsátur yfir sumarið, því stutt var þá á fengsæl fiski- mið á Húnaflóa. Keypti Jensen af þeim aflann sem hann lét verka, var þar um töluverða vinnu að ræða. Fiskurinn var að þeirra tíma sið saltaður og vaskaður, síðan að fullu þurrkaður. Er ekki að efa að þar hefur verið fyrsta flokks vara til útflutnings. Það var býsna margt er gaf að líta í hinni björtu og rúmgóðu krambúð og sumt af því nýstárlegt. Augu barna staðnæmdust við brúður sem létu aftur augun, lúðra, bolta, munnhörpur, hárborða og leggingar á kjóla og svuntur, einnig var um margs- konar álnavöru að ræða og stumpasirs sem gat þénað í ótrúlega margt svo sem í sængurver, kjóla, svuntur, treyjur, klúta og fleira. Oft var hægt að fá fyrir reitulagðana eitthvað af fyrrtöldu, 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.