Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 28
eða þá eitthvað gott í munninn sem oft varð fyrir valinu. Fyrir ungar stúlkur og giftar konur var úr ýmsu að velja þar sem flestar gengu þá á íslenskum búningi sparilega, því klæði og allt til peysufata var ávallt til, slifsi, svuntuefni, sjöl og slæður, öll var varan sérlega vönduð hvort sem var um matvöru, álnavöru eða búsáhöld að ræða, ending þeirra var alveg ótrúleg. Kringlur, tvíbökur og biskví finnst þeim er þá tíma muna þeir aldrei hafi síðan í líkingu við það bragðað, þetta var allt danskt brauð. Allur húsbúnaður og heimilishald var að sið kaupstaðabúa í fremstu röð. Ungu hjónin samlöguðu sig fljótt umhverfinu, smám saman urðu umsvifin meiri, þau fóru að eignast bústofn, fyrst bleika hryssu sem frúin átti og var hlemmivökur, svo komu kýr og kindur, hænsni höfðu þau alla tíð, sem þá var ekki al- gengt. Fyrst um sinn varð að fá heyskap handan fjarðarins á svokölluðum Sætrum í Kjörvogs landareign, þar voru heygæði mikil og fóðraðist vel á þeim. Einnig var heyjað í Reykjarfjarð- ardal, af báðum þessum stöðum varð að fara sjóleið með heyið og fyrst að reiða það til sjávar, það var því erfiður heyskapur sem þarna var um að ræða. Síðar eignaðist Jensen hálfar Kúvíkurnar og jókst þá heyskapurinn að miklum mun. í fjölda ára átti hann mótorbátinn Andey sem hann gerði út. Voru hákarlaveiðar þá stundaðar af forsjá og kappi og margur þar þar góðan hlut frá borði. Skipstjóri var Magnús Hannibals- son, alkunnur sjósóknari og aflamaður. Umsvifin jukust og gestagangur var mikill því marga bar þar að garði, háa og lága. Um hríð var Jensen oddviti hreppsins og formaður sóknarnefndar um langt skeið. Á meðan slátrun stóð yfir á haustin var mikið um að vera á heimilinu þar sem allir komu að kvöldi til og gistu yfir nóttina, slátrunin stóð yfir langt fram á haust því aðstaða var erfið að þeirra tíma sið. Allir fengu mat og kaffi meðan á slátrun stóð. Eftir að læknar fóru að sitja á Kúvíkum voru þeir í húsi Jensens, það var upphaflega byggt sem tvíbýlishús og hentaði þvi vel til að leigja þann hluta sem ónotaður var. Læknar voru búnir að sitja þar nokkur ár áður en læknisbústaður var byggður í Árnesi. Var þá erfiðum ferðalögum að mestu aflétt, að vísu var 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.