Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 29

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 29
læknishéraðið stórt, allt til Kaldbaksvíkur og norður í Skjalda— Bjarnarvík. Þá var búseta á hverjum bæ og sumstaðar tví- og jafnvel þribýli, en mikill var munur er læknir var búsettur í hreppnum. Mér er í barnsminni þegar verið var að senda mig í „kaup- staðinn“, sem kallað var eftir ýmsu sem vantaði. Þegar fór að halla niður af Kleifunum og til mín barst hanagalið þegar gott var veður, þá fannst mér undursamleg veröld blasa við, bygg- ingarnar voru meiri en orð fá lýst í huga níu ára barns og ekki urðu vonbrigðin þegar á áfangastað var komið, Jensen afgreiddi mig fljótt og vel og sagði alltaf við mig „þú kemur inn Sina mín og færð eitthvað gott“ og það brást aldrei að kaffi og meðlæti var borið fyrir mig sem ég óspart gæddi mér á. Frúin var svo góð og hjartahlý og gjörfileiki hennar verður mér æ minnisstæður. Það var oft sem þau hjón ásamt fleirum fengu sér reiðtúr inn í Reykjarfjörð á sunnudögum, þá var alltaf sólskin, þau komu við í Kjós í annarri hvorri leiðinni. Þetta eru minningar frá mínum unglingsárum sem skjóta upp kollinum á hljóðum stundum. Fyrstu árin tók frúin stúlkubörn til kennslu að vetrinum, hún var vel menntuð og vildi láta gott af sér leiða, fegurri rithönd en hún skrifaði er vart að finna og mörgum börnum gaf hún for- skrift að þeirra tíma sið. En skuggi lagðist yfir heimilið. Ung að árum var þessi glæsi- lega kona þegar heilsuleysi fór að gera vart við sig svo hún naut ekki til hlítar sinna meðfæddu hæfileika og stórhugar. Þeim hjónum varð ekki barna auðið en tóku kjördóttur ínu, sem að öllu var sem þeirra eigið barn og allt gert til að búa hana sem best undir lífið. Um fermingaraldur missti fna móður sína og var það mikið áfall bæði fyrir hana og Jensen því það var mikill sjónarsviptir að slíkri konu. Jensen lét þó ekki staðar numið við að mennta dóttur sína, sendi hann hana á Kvennaskóla Reykjavíkur og lauk hún prófi þaðan, snéri svo heim aftur og skipaði þá húsmóðursess á heimili föður síns. Eins og fyrr er um getið höfðu sjómenn að vestan oft húsnæði hjá Jensen á Kúvíkum. Að þessu sinni dvaldist þar Pétur Sig- urðsson skipstjóri frá Bolungarvík ásamt skipshöfn sinni, með 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.