Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 45

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 45
föður mínum varð ekki eins mikið um þetta, hann var búinn að kynnast harðindum áður og mundi t.d. vel hörðu árin 1881-82. Hann sagði ósköp rólega, þetta gengur yfir og aftur kemur gott. Eftir átta daga stórviðri fór að létta og lægja veðurofsann, voru þá oft stillur, logn og bjartviðri en frostið var mikið. Við bræður fórum stundum upp í fjall til að horfa út yfir ísbreiðuna, hvergi sáum við auða vök hér og þar sáum við sér- kennilega jaka mjög háa og sumir til að sjá með burstum eins og hús, sérstaklega var það einn ísjaki sem vakti athygli okkar og langaði okkur til að skoða hann betur. Við spurðum pabba hvort ekki myndi óhætt að ganga fram að jakanum og skoða þetta furðuverk. Hann taldi það hættulaust í björtu veðri, við höfðum áður farið fram á ísinn og týnt saman helfrosna fugla og borið heim en oftast verið fljótir í förum. Svo var það einn dag að við lögðum af stað að skoða stóra jakann. Er við nálguðumst hann heyrðum við einkennilegan nið er líktist helst lækjarniði. Við gáfum þessu lítinn gaum því hugurinn var við stóra jakann, er við komum að jakanum var þessi niður orðinn líkastur fossnið í stórri á og er við gengum fyrir endann á jakanum mætti okkur sú sjón sem við gleymum aldrei. Þarna við jakann hafði haldist auð vök og var þar svo mikið af fugli að hvergi sá í sjó. Þarna var iðandi kös af fugli, dálítil styggð kom að fuglunum er við komum þarna að og allstórir hópar flýttu sér upp á ísskörina, en þó sást ekki að neitt fækkaði í vökinni. Það var sjáanlegt að alltaf var allstór hluti af hópnum í köfun og sást er þeir komu upp á yfirborðið en með vakarbrúninni voru hrannir af dauðum fugl- um. Þessi barátta upp á líf og dauða er þarna var háð gleymist aldrei þeim er á það horfðu. Vökin hefur verið um það bil 15 metra breið og 30 metra löng og lá út frá stóra jakanum er stóð fastur í botni. Við bræður snérum heimleiðis með hryggð í huga yfir miskunnarleysi tilverunnar, því þurfti þetta að vera svona? Okkur leið illa en vorum samt staðráðnir í að fara aftur og sjá hvernig framvindan yrði. Oft var það meðan þessi hafþök voru af ís, að það var gott veður logn og kyrrð nú var ekki brimhljóðið sem við vorum svo vanir við að heyra en þó kyrrðin væri djúp virtist fylgja henni 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.