Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 46

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 46
einveru- og innilokunarkennd þó bárust stundum að eyrum einkennileg hljóð, ískur og brak frá ísnum er stafaði af því að með útfalli lækkaði yfirborð sjávar en með aðfalli hækkaði það og myndaði þrýsting uppi við landið svo sjórinn sprautaðist upp um rifur og við það mynduðust sog sem ollu þessum hávaða. Stundum heyrðust hvellir eins og byssuskot, þá var jörðin að springa í frostinu, í hóla, veggi og sléttar grundir mynduðust sprungur frá 3 til 10 cm á breidd og sumar alldjúpar. Hjá okkur í Kolbeinsvík var eldavélin staðsett upp í baðstofu að nóttunni þó frusu rúmfötin af andgufunni frá sofandi fólkinu og klaki myndaðist víða um baðstofuna, þetta bráðnaði á daginn en fraus að nóttunni. Snjór var ekki mikill á jörð þess vegna fór hún mjög illa í frosthörkunum. Það var á öskudag, sem við bræður ákváðum að athuga fuglana í vökinni við stóra jakann. Veður var gott, frostlaust súld í lofti og sunnan andvari. Við fórum sömu leið og áður, er við komum að vökinni voru þar orðin umskipti, hrannir af dauðum fugli lágu umhverfis vökina og fáir fuglar lifandi. Er við stóðum þarna hryggir í huga og horfðum á þessi fjöldamorð hafíssins, skeður það að ísinn rifnar rétt fyrir framan fæturna á okkur og myndaðist rifa sem stækkaði ört, fuglarnir syntu strax út í rifuna og selur kom syndandi eftir raufinni, ísinn gliðnaði svo fljótt að undrum sætti. Er við áttuðum okkur á hvað var að gerast tókum við til fótanna og þau voru ekki talin sporin okkar til lands, þá vorum við léttir á fæti. Við litum ekki til baka fyrr en heim var komið, þá var bilið milli skara orðið eins og mjór fjörður. Er ég nú hugsa um harðindin og allt það sem skeði meðan ísinn lá landfastur verða það allt smávægilegar minningar mið- að við það sem gerðist öskudaginn 1918, er við tveir bræður sáum ísinn rifna við fætur okkar og reka til hafs, hefðum við verið lengra úti á ísnum hvað þá? Tveir drengir hefðu staðið á ísröndinni og horft til lands, engin von til bjargar, ísinn á fleygiferð til hafs og sunnan hvassviðri í aðsigi þar hefði engin björgun verið framkvæmanleg. Marga hef ég heyrt segja er eitthvað alvarlegt hefur skeð eða furðuleg atvik komið fyrir „Þetta var tilviljun“. Ég hef oft orðið 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.