Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 52

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 52
Árið 1890 er að mestu leyti sama fólkið nema þá er um vetur- inn húskennari hjá Bjerring Guðm. Emil Guðmundsson. Um Meleyrarbæjinn er það að segja að jeg man ekki hvort búið var að byggja hann en nokkuð er það að vorið 1891 flytur Hjörtur Jóhannesson frá Valdasteinsstöðum að Meleyri með konu og börn. Ur því að jeg er birjaður á að tala um fólkið er ef til vill rjettast að halda áfram með helstu breytingarnar sem urðu á því svæði þetta umrædda tímabil frá 1889—1902. Árið 1891 flutti Ólafía Theódórsdóttir heim til foreldra sinna, hafði um tíma dvalið hjá síra Ólafi bróður Theódórs. Þetta sama ár um sumarið, flutti Vald. Bryde ásamt konu og dóttur sinni alfarinn frá Borðeyri til Kaupmannahafnar, en Orla Bryde varð eftir til næsta árs, honum til aðstoðar var um haustið sendur maður frá I.P.J. Brydesverzluninni í Reykjavík, Jón Þorsteinsson að nafni er dvaldi þar til vorsins 1892 að verzlunin var seld verður vikið nánar að því siðar. Á árinu 1891 þann 1. ágúst flutti H.C.J. Bjerring frá Borðeyri alfarinn með alt skyldulið sitt, flutti til Hafnarfjarðar. Við verzluninni tók þá hinn nýji eigandi Richard Pjetur Riis, taldist hann þá til heimilis á Borðeyri frá þeim tíma til ársins 1896, hafði ráðskonu til næsta vors Valdísi Gunnarsdóttir og vinnu- konu Ingibjörgu Guðmundsdóttur. Um veturinn 1892 sigldi hann til Hafnar en kom upp um vorið þá giftur frá Claudine A. Chr. A. Riis 22 ára að aldri, voru þau svo búsett á Borðeyri til ársins 1896 eins og fyrr segir. Árið 1892 flutti Theódór Ólafsson úr sínum bæ og í Brydes- húsið, en Konráð Th. Jóhannesson trjesmiður sem þá var giftur Emilíu Thorarensen frá Reykjarfirði þau hjón fluttu í Theó- dórsbæjinn og birjuðu sinn búskap þar, annars mun Konráð hafa verið talinn til heimilis á Borðeyri árið 1891. Konráð hafði altaf trjesmíðalærlinga. Þessir voru hjá honum sem jeg man eftir: Jóhann Þorvarðarson, Björn Benediktsson, Sigvaldi Björnsson, Helgi Elíasson, Bogi Thoarensen, Jóhannes Egg- ertsson, Njáll Guðmundsson en ekki voru þeir allir samtímis. Konráð drukknaði í Hrútafirði að vetri til, en hvaða ár það var 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.