Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 53

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 53
man jeg ekki svo glöggt að jeg þori að segja um það. Eftir lát Konráðs flutti ekkjan til föður síns á Reykjarfjörð. Árið 1893 flutti Finnbogi Jakobsson, smiður á Borðeyri bjó hjá Theódór, um sama leyti kom einnig Sigríður Ólafsdóttir hún bjó einnig hjá bróður sínum Theódór. Þau Finnbogi og Sigríður munu hafa gifst árið 1894 og þá fluttst frá Borðeyri að Fjarðarhorni. Þetta sama ár fór Jón Magnússon úr vinnumannsstöðunni hjá Riis, en var skrifaður lausamaður, tók þá upp Melsteðsnafnið og flutti í stofuna á Grund. 1 stað Melsteð kom Bjarni Davíðsson sem vinnumaður til Riis, var hjá honum þrjú ár og giftist á því tímabili en fluttist svo með konu sinni til Ameríku. Árið 1894 kom frk. Paula Paulsen til Borðeyrar frá Kaup- mannahöfn, hún dvaldi hjá frænku sinni frú Riis til sumarsins 1896 og sigldi þá af landi burt með frú Riis, en seinna giftist hún kaupmanni Popp á Sauðárkrók og bjó þar mörg ár. Þetta sama ár var Jón Andrésson búsettur á Borðeyri með konu og börn. Á þessum árum sem nú hefur verið sagt frá geri jeg ráð fyrir að hafi verið nær fimmtíu manns búsett á Borðeyri og mun ekki á öðrum tíma hafa verið fleira. Árið 1895 giftist Jón Jasonsson í þriðja sinn og átti Þóru Guðjónsdóttir fyrir konu, hún mun hafa komið til hans árinu áður. Þetta sama ár flytur Hjörtur Jóhannsson frá Meleyri í Grundarbæjinn uppi en að Meleyri flytur Jörgen Jörgensson með konu og 4 börn. Næsta ár 1896 kom Jóhann Hallgrímsson til Borðeyrar ráðinn verzlunarmaður við Riisverzlun, hann gifti sig ári síðar Guðríði Guðmundsdóttir frá Ljárskógum. Þau bjuggu í Theódórsbænum þar til um vorið 1899 að þau fluttu burt frá Borðeyri vestur að Ljárskógum. Það sama ár og Jóhann kom 1896, munu þá um haustið hafa foreldrar Þóru flutt til Jóns Jasonssonar og sömuleiðis sonur þeirra Guðjón verið skrifaður hjá Jóni sem lausamaður á Borðeyri. Um haustið 1897 giftist sá er þetta skrifar Soffíu dóttir Jóns Jasonassonar fluttum við okkur þá í stofuna á Grund og bjuggum þar til vorsins 1899, þá fluttum við í Theódórsbæ, því það sama vor flutti Jóhann vestur að Ljárskógum eins og áður er getið. Árið 1900 flytur Jörgen frá 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.