Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 56

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 56
ár sem jeg var þar. Árið 1891 var bætt manni við í búðina, Ólafi Theódórssyni, en nokkrum árum seinna fór hann til Reykjavíkur að læra trésmíði, í hans stað var þá tekinn Guðmundur Theó- dórsson sem starfaði svo lengi við verzlunina, eða þar til hann fór að búa á Reykjum í Hrútafirði, og var jeg þá farinn frá Borðeyri. Þessi árin og fram undir aldamót var ekki nema um seglskip að ræða sem fluttu vörur til Borðeyrar og alt var það undir hafísnum komið hvað snemma að vorinu þau gátu komið, fyrsta vorið sem jeg var þar 1890 man jeg að Skonnortan „Ida“ skipstjóri Larsen kom til Borðeyrar um mánaðamótin apríl og maí og þótti það alveg óvanalega snemmt. Jeg man líka eftir því öðru sinni að ekkert skip komst inn vegna hafíss fyrr en síðustu dagana í Júní. Eitt vorið jeg held 1883 heyrði jeg talað um að til Borðeyrar komst ekkert skip vegna íss fyrr en í ágústmánuði. Að vorinu komu að minnsta kosti 2 skip, annað með korn og kramvörur, hitt með timbur og salt. Annað skipið var svo látið bíða eftir ullinni og öðrum vörum, fór oftast ekki fyrr en fyrstu dagana í ágúst. Að haustinu kom venjulega 1 skip aðallega með korn- vörur kaffi og sykur til vetrarins, það skip var látið bíða eftir haustvörunum, oftast voru þetta sömu skipin sem komu, man jeg sjerstaklega eftir tveimur sem komu sumar eftir sumar það var skonnortan „Ida“ og skonnortan „Elísabet“ bæði stór. Þó innsigling sje bæði löng og skerjótt þegar inn í flóann kemur og oft dimmt yfir á Húnaflóa lánuðust þessar ferðir inn til Borð- eyrar ótrúlega vel, aðeins einusinni var það að skonnortan „Ida“ kenndi grunns útundan Skagaströnd á innsiglingu í norðan garði og þoku, komst þó hjálparlaust inn á Borðeyrarhöfn og gat skilað vörunum svo að segja óskemmdum, en eitthvað hafði botn skipsins laskast var ekki talin ferðafær, lá á Borðeyri um vetur- inn, vorið eftir var hún seld á uppboði, keyptu þeir skipið í félagi Riis og Björn Sigurðsson kaupm. í Flatey. Ljetu þeir svo gera við skipið um sumarið, var því svo siglt til Kaupmannahafnar og selt þar. Um aðflutt vörumagn á þessum árum eða árlega umsetn- ingu verzlunarinnar er mjer ekki hægt að segja neitt um sem byggjandi sje á eftir svona mörg ár, en eftir verzlunarsvæðinu að dæma hlýtur umsetning á ári hverju að hafa verið all stór, og 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.