Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 57

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 57
notkun á erlendri vöru fór á þessum árum stórum vaxandi ár frá ári. Á útfluttar íslenskar afurðir er jeg aftur á móti mikið mynnugri, þótt þar geti auðvitað skakkað einhverju, þá bíst jeg samt við að geta farið þar nokkru nærri. Jeg geri ráð fyrir að seinustu árin sem verzlanirnar voru tvær hafi útfluttar vörur verið til samans nokkuð svipaðar og fyrstu árin sem Riis var einn um alt, en þá var útflutningur c. 500 Bl. hv. Vorull 40—50 Bl. Mislit ull, 30—40 Bl. hvít þvegin Haustull, 6—7 Pk. Dún. Nokkur Bunt Selskinn (50 st. í Búnt og nokkur búnt Lamba- skinn, 4—5 föt Lax. Þessar voru aðal útflutningsvörurnar að sumrinu. Hrossaútflutningur var lítill frá verzlununum, þó kom það fyrir að hross voru keypt og send út en aldrei var það í stórum stíl. Haustvörurnar voru aðallega kjöt og gærur c. 800 tunnur kjöt, 3500—4 þúsund gærur, 5C Bl. óþvegin haustull. Mörinn var sumpart bræddur sumpart hnoðaður og seldur Kaupfélagi fs- firðinga. Jeg skal taka það fram, að þetta sem jeg hef sagt um vöru- magnið er miðað við árin 1892—1896, áður en verzlunarsvæðið fór að dragast saman nokkuð að mun. Búið var þá að löggilda höfn á Hólmavík, Riis fjekk útmælda verzlunarlóð og byggði verzlunarhús, reis þá upp verzlun þar, Theódór Ólafsson stóð fyrir verzluninni og dvaldi á Hólmavík yfir sumar og haust- kauptíðina, en lokað var þar þess á milli, en um aldamótin tók Jón Finnsson frá Kálfanesi við verzluninni og var síðan verzl- unarstjóri þar til sú verzlun var seld. Þetta varð fyrsta sporið til að draga úr umsetningu Borðeyrarverzlunar. Á sama tíma reis upp verzlun í Búðardal við Hvammsfjörð, þar með var lokið viðskiftum við Dalamenn að mestu leyti. Þá var einnig á þessu tímabili löggilt höfn á Hvammstanga við Miðfjörð, vildu þá Vestur-Húnvetningar ólmir fá Riis til að byggja þar og fara að flytja vörur þangað, það varð svo úr að hann fjekk útmælda lóð þar og byggði þar stóran Skúr til að birja með, það mun hafa verið árið 1898 þá voru fluttar þangað allar þunga vörur og kaffi, sykur og fleiri nauðsynja vörur þau árin var sá er þetta ritar á Hvammstanga bæði vor og haust og 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.