Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 59

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 59
um þaunkum. En viti menn, rjett eftir hádegið hrukku menn upp við að Skálholt pípti og það svo gríðarlega rjett við hús- veggina hjá okkur, varð þá uppi fótur og fit, Skálholt lagðist við ísskörina, dreif svo að verkamenn frá bæjum báðumegin fjarðarins, vörunum var skipað upp á ísinn, og fluttur heim á sleðum með hestum fyrir. Jeg held mjer sje óhætt að fullyrða að þessi dagur hafi orðið einhver sá mesti gleðidagur hjá öllum Hrútfirðingum og mörgum fleiri. Aasberg skipstjóra var seinna haldið samsæti fyrir sýndan sjerstakan dugnað í þessari fyrstu ferð sinni til Borðeyrar og gefinn silfurbikar forkunnar fagur, mun öllum hafa komið saman um að hann væri vel að honum kominn. Frá verzlununum á Borðeyri held jeg að aldrei hafi verið sent út lifandi fje, því var öllu slátrað þar á staðnum, það kom fyrir að menn slátruðu heima og fluttu kjötið og gærurnar í kaupstaðinn, en sú aðferð lagðist þó niður með tímanum. Var þá tekinn upp sá siður að halda fjármarkaði á vissum bæjum í sveitinni, og fjeð keypt á fæti og verðið þá eftir samkomulagi seinna var tekin upp sú aðferð að taka fjeð eftir vigt, var þá verðið mjög mismunandi eftir því hver kindin var og svo hve þung hún var. En bæði áður en jeg kom til Borðeyrar og eins eftir það voru enskir kaupmenn á ferð fyrir norðan, keyptu þeir mikið af hrossum að sumrinu, en sauði að haustinu og sendu lifandi út; frá Borðeyri var skipað út öllum þeim sauðum sem keyptir voru í Húnavatnssýslu, Stranda og Dalasýslu, jeg gleymi aldrei hvað mjer þótti það tilkomumikil og falleg sjón að sjá 5—6 hundruð sauði í rjettinni í einu á aldrinum 2ja—6 vetra gamla, mjer fannst það eitthvað svo búsældarlegt að eiga stóran hóp af slík- um varningi. Lengi vel var fjenu skipað út á bátum frá sandinum það var bæði ervitt og seinlegt verk, en seinna ljetu Riis og fleiri í fjelagi setja upp fjárbryggju austur á tanganum og byggðu rjett þar uppundan, bryggjan var svo löng að Skipið gat legið við hana og var svo fjeð rekið um borð, og var það ólíkt betri aðferð og meiri menningarbragur á þeirri vinnu. Þessi hrossa og sauða verzlun fór þannig fram, að alt var borgað út í hönd með ensku gulli, það var því ekkert lítið af 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.