Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 60

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 60
ensku gulli í umferð hjer á landi á þessum árum bændum til mikilla hagsbóta í alla staði. En þessi verzlun með sauðina lagðist svo alveg niður þegar hætt var að færa frá, þá urðu það dilkarnir sem voru aðal verzlunarvaran að haustinu og því mið- ur sáust ekki sauðir á mörgum heimilum úr því. Á fyrstu árum mínum á Borðeyri var það föst venja að fara á fætur kl. 6 á hverjum morgni allan ársins hring og í kaupbúðinni kom þetta sjer oft vel fyrir fólk sem kom að nóttunni í kaup- staðinn. Á þeim tímum sem kauptíðin stóð yfir var ekki lokað búðinni fyrr en kl. tíu og stundum á ellefta tímanum að kvöld- inu, það þættu langir vinnudagar nú en þá var þetta svo venju- legt og ekkert um það fengist og oft voru þetta ótrúlega skemmtilegir dagar þegar sem mest var að gera. Það var svoddan líf og fjör í öllu og öllum bæði heimamönnum og aðkomu- mönnum, menn spjölluðu um daginn og veginn og mörg atvik gátu þá komið fyrir sem vöktu hlátur og hrifningu. Það var oft talað um drykkjuskap manna í kaupstaðarferðum, en ekki varð maður mikið var við það, það var þá helst er úttektinni var lokið og menn voru að því komnir að leggja á stað að þeir sáust dálítið hreifir. Brennivín var billeg vara, það þætti að minnsta kosti nú, enda haft um hönd á mörgum heimilum þegar góðir gestir voru á ferð og þá einkum brúkað út í kaffi. Jeg minnist þess að síra Þorvaldur á Melstað kallaði brennivínið: Húnvetningarjóma. Þegar það kom fyrir sem oft vildi verða, að hafísinn lá lengi frameftir á vorin á Húnaflóa, að vörulítið yrði á Borðeyri, en aldrei svarf svo fast að, að ekki væri hægt að gera einhverja úrlausn, enda byrjað á að skammta úr hnefa þegar fór að líða á veturinn, einkum i tíð Bjerrings verzlunarstjóra, og alltaf fór svo skammturinn minkandi eftir því sem lengra leið á, t.d. var ekki látið nema 1 pund af kaffi og 2 pund af sykri á meðal stórt heimili, þá fluttist Rjól í 1 punds og Vi punds bitum oft var þessu hálfa pundi skift í tvennt, en með þessari aðferð var hægt að gera öllum einhverja úrlausn svo alt komst af. Það kom fyrir að Austur-húnvetningar komu vestur á Borðeyri til að fá vöruúttekt af þeirri ástæðu að ekkert var að fá á Blönduósi. Þetta breyttist svo alt til batnaðar, gufuskip fór að koma um 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.