Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 62

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 62
húsa á milli daglegar. Á þessum árum var margt góðra og mætra manna í Hrútafirði það yrði oflangt mál að telja þá alla upp. Jeg heyrði eitt sinn á tal tveggja kvenna af tilviljun, þær voru vest- anúr Haukadal, þær voru að bera saman Haukdælinga og Hrútfirðinga, þeim kom saman um að Haukdælir þildu engan samanburð, á Hrútfirðingum væri meiri menningarbragur þeir væru mikið glaðlegri og bæru höfuðið hátt. Um sjerkennilega menn var ekki mikið á þeim tíma i Hrúta- firði þó mætti nefna einkum tvo menn sem vöktu töluverða athygli á sjer þegar þeir komu til Borðeyrar sem var nokkuð oft, það voru þeir Árni Einarsson bóndi í Grænumýrartungu og Jón Gíslason hafnsögumaður á Ljótunnarstöðum það var valla annað hægt en henda gaman að þeim og spila með þá, en alt var það græskulaust. Árni var maður töluvert ölkær, og ákaflega mikill á lofti einkum við vín mjög ánægður með sjálfan sig og í stuttu máli alt og alla, hann var jafn- an með harðan hatt þegar hann kom á Borðeyri og er það ekki út af fyrir sig neitt athugavert, en eftir því sem Árni drakk meira að sama skapi fór hatturinn meira út í annan vangann og hendurnar setti hann á síðurnar þegar hann var að tala. Hann var oft boðinn um jólin til Bjerrings verzlunarstjóra og þá sest að spilum og spilaður ,,Gosi“ um annað var ekki að tala, þá var blandað saman fimm spilum, svo gosarnir gætu orðið 20, það kom ekki ósjaldan fyrir að Árni fengi þá alla í einu spili, en þá var hann ánægðastur, kallaði þá „Blessaða drengina sína“ ekki var spilað uppá peninga svo þetta hafði engin útgjöld í för með sjer. Eitt sinn gaf Bjerring Árna vatnsstígvjel i jólagjöf sem hann brúkaði svo ávalt síðan, en kvartaði um að þau væru nokkuð þröng, út af þessu ortu þeir brag Melabræður Finnur og Jósef, en jeg er búinn að gleyma þessum brag, en máske einhverjir fyrir norðan muni hann og mætti þá bæta honum hjer við ef svo sýndist. Jón Gíslason á Ljótunnarstöðum var eins og áður segir hafn- sögumaður, meðan seglskipin voru í förum og þegar þeirra var von flutti hann sig út að Kolbeinsá og sat þar, fór svo þegar til þeirra sást á móti þeim út í flóanum og fylgdi þeim inn til 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.