Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 63

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 63
Borðeyrar, hann var oft kenndur í þessum ferðum og var ekkert að flýta sjer heim, heldur sat hann nokkra daga inn á Borðeyri, hann hafði margar sögur að segja af sjer frá þessum ferðum sínum út og inn Húnaflóa og sumar voru á þá leið að ekki var annað hægt en gera grín að honum sjálfum, hann virtist hafa gaman af að búa til ýms orðskrýpi t.d. „Herraklifberi“, „Argin- tæta“. Hryssur nefndi hann aldrei því nafni heldur kallaði hann þær „glugghross“, því orti Sigurður læknir á Hrappstöðum eitt sinn: Ljótunnar staða lóðsinn knár á landi skipsins bíður, í bjarndírsfeldi gildur grár á gluggahrossi ríður. Jeg á myndir af þeim báðum Jóni og Árna, þær voru teknar á Borðeyri jeg hafði lánað báðum gleraugu svo þeir litu betur út, báðir voru þeir kenndir í það sinn, það þótti ekki nema sjálfsagt að jeg fengi mynd af þeim fyrir lánið á gleraugunum, jeg hefi oft gaman af að líta á myndirnar, þær sína mjer þá í því ljósi sem jeg man best eftir þeim. Áður en jeg lík við þessar endurminningar um Borðeyri finnst mjer rjett að láta fylgja kvæði sem Sigurður læknir á Hrapps- stöðum orti á leið yfir Laxárdalsheiði um Borðeyri og Borðeyr- inga, kvæðið er á þessa leið: 1. Á Borðeyri við bratta strönd, þar brotnar sjór við tanga vjer sjáum hús og hagalönd við Hrútafjörðinn langa. Það má nú segja, þar má lífið teigja, ekki dó hann Bryde, hannflýði. 2. Að Hótelinu halla jeg mjer ef heiðina kemst jeg bráðum, 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.