Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 65

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 65
opt er glensið œrið dátt við Arna á Grœnasteini; dafnar nú hlýri danebrogs á mýri hann Arm er að syngja og klíngja. 8. Þeir byggðu þar eitt baulufjós, sem ber við skýjatjöldin og dýrin hrína hátt við Ijós og hengilampa á kvöldin, margt er að skoða, margan völl að troða smiðir eru að hamra og glamra. Einn var Guðmundur Magnússon á Brandagili sem var sjer- kennilegur að því leyti, að hann kom venjulega fullur í kaup- staðinn, kom oftast snemma dags og batt hrossið við einhvern staur eða stólpa svo hann gæti gengið að því vísu þegar hann færi á stað, en það var ekki fyr en að kveldinu, þó erindið væri ekki annað en að fá sjer meira brennivín, við fórum oft að minnast á það við Guðmund þegar fór að líða á daginn hvort hann vildi ekki fara á stað heim láta ekki hrossið standa lengur bundið á harðri mölinni, en það var altaf sama svarið hjá honum við hvern sem var: „skiftu þjer ekki af því jeg á merina mína sjálfur.“ Vestur-Húnvetningar komu svo að segja allir sjóveg yfir Hrútafjörð, flutt var frá 2ur bæjum, Þóroddsstöðum og Fall- andastöðum, þá voru Gilsstaðir ekki til, flutningur frá Þórodds- stöðum lá auðvitað best við fyrir þá sem komu austanyfir hál- sinn, en fleiturnar voru bæði litlar og illa hirtar en Magnús á Fallandasjtöðum átti góðan bát með seglum og altaf prýðilega hirtur, þeir voru því margir sem fóru þangað þótt það væri heldur úr leið, þeir áttu þá víst að geta komið vörum sínum óskemmdum yfir fjörðinn þó eitthvað væri að veðri, en Magnúsi þótti of gott í staupinu eins og fleirum, það kom fyrir að í þessum ferðum yrði hann svo kendur að leiða yrði hann fram bryggjuna og út í bátinn, en þegar hann var búinn að koma stýrinu fyrir og segl komin út þá skyldi enginn sjá að þar væri drukkinn maður 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.