Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 83

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 83
Það er einlæg óskfrá mér um sem brag ég stíma, að Leó aftur lendi hér að liðnum klukkutíma. Það stóð heima. Leó var kominn að bryggju á Isafirði eftir þann tíma, hafði lent í íshrafli út á ísafjarðardjúpi og ekki lagt út í að fara gegnum ísinn í myrkri, fór því til Isafjarðar og beið birtingar, en Strandamenn komust með Leó daginn eftir. Þýski maðurinn Það var aðfangadagur jóla árið 1930. Hér á Ósi hjá foreldrum mínum var þá þýsk stúlka sem hét Lotö Hædler. I Reykjanesi við fsafjarðardjúp dvaldi þýskur maður, hann langaði til að sjá löndu sína og óskaði að fá að dvelja á Ósi um hátíðarnar. Nú var von á þýska manninum á aðfangadag. Við á Ósbæjunum höfðum rekið féð til beitar eins og þá var siður. Við Ingimundur Magnússon, sem þá bjó á Innra-Ósi stóðum yfir fénu, en heima var pabbi, honum mun ekki hafa litist vel á veðrið, svo hann tekur hest sem heima var og heldur inn í Staðardal til móts við þýska manninn, þeir mættust á milli Hrófbergs og Víðivalla, en þar er sléttlendi allmikið, en rétt í því, sem þeir mætast skellur á með blindhríð, svo ekki hefði verið gott fyrir alókunnugan mann að rata, en heim að Ósi komust þeir heilir og hressir. Við Ingimundur áttum fullt í fangi með að koma fénu heim og svo var fannfergið mikið að lón við rafmagnsstíflu sem var virkjuð sumarið áður, fylltist svo að ekkert vatn komst í rörin og vorum við rafmagnslaus á aðfangadagskvöld, en úr því gátum við bætt á jóladag. Dreymt fyrir daglátum Hér áður á árum var ekki um annað nýmeti að ræða en það sem fékkst með veiðum. Þá voru ekki frosthólf eða frystikistur til að geyma í matvæli, allt var saltað, súrsað eða reykt. 6 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.