Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 88

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 88
er messur allar bar upp á rímfasta daga, því þá færði fólk kirkj- unni gjafir og áheit, hver sínum uppáhalds dýrlingi og söfnuðust á þann hátt mikil auðæfi til kirkna og páfastóls. Ef við tökum þessa skýringu gilda, þá virðist það mjög eðlileg ályktun að kirkjunnar menn hafi notað hina heilögu tölu, (töluna 7) við setningu messudaga dýrlinga og annarra helgra manna. Hvenær talan sjö hefur hlotið helgi sína, veit ég ekki, en hugsanlegt væri að það hefði orðið vegna sjö orða Jesú á kross- inum. Aður en við förum að taka töluna sjö til meðferðar, skulum við rifja upp nokkur atriði er snerta tímatalið án sjö tölu reglunnar. Hlaupár er þegar talan 4 gengur upp í ártalinu, nema alda- mótaár sé (þ.e. að ártalið endi á tveimur núllum) þá er því aðeins hlaupár, að talan 4 gangi upp í aldatöluna. Árið 2000 verður aldamótahlaupár og svo ekki fyrr en árið 2400. Sumarauki er þegar aprílmánuður byrjar á sunnudegi, ef aprílmánuður byrjar á laugardegi og næsta ár á eftir er hlaupár, þá er sumarauki og kallast þau ár varnaðarár eða rímspillisár. Mánaðarnöfnin eru komin frá Rómverjum og hafa nú fengið alþjóða hefð. Aðventa er latneskt orð og þýðir „komu“, (komu Krists). Á jólaföstu eru ávallt 4 sunnudagar og þess vegna getur að- venta ekki byrjað fyrr en 27. nóv. og eigi síðar en 3. des. Kirkjuárið og skipting þess var komið úr kaþólskum sið og þessvegna mótað af helgisiðum þeirrar kirkju t.d. hve mikið tillit var tekið til þrettándans, þrenningarhátíðarinnar og föstunnar. Einhver spekingur kemst svo að orði. Hinum leitandi manni eru sjö leiðir opnar. 1. Um mörg hús. 2. Út á auðnina og strætið. 3. Þar sem rauðu blómin vaxa. 4. Klífa há fjöll. 5. Stíga niður í dimma hella. 6. Leiðin þar sem gangan er endalaus. 7. Vegur kyrrðarinnar. Hinn leitandi maður verður að ganga sjö þrep. 1. Tárið. 2. Bænin. 3. Starfið. 4. Hvíldin. 5. Dauðinn. 6. Lífið. 7. Vorkunn- semin. Hinn leitandi maður verður að læra sjö námsefni. 1. Gleðin. 2. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.