Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 91

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 91
7 vikur eru frá Höfuðdegi til Lúkasmessu. 7 vikur eru frá Krossmessu á hausti til Allraheilagramessu. 7 vikur eru frá Mattheusmessu til Marteinsmessu. 7 vikur eru frá Lúkasmessu til Maríumessu. (Getnaður Maríu). 7 vikur eru frá Allraheilagramessu til Tómasmessu. 7 vikur eru frá Marteinsmessu til Barnadags. 7 vikur eru frá Lúsíumessu til Kyndilmessu. 7 vikur eru frá Jónsmessu Hólabiskups til Barnabasmessu. 7 vikur eru frá Vítusmessu til Dominicusardags. 7 vikur eru frá Valborgarmessu til Bótólfsmessu. Það gæti verið forvitnilegt að vita eitthvað meira um þessa helgu menn, sem gerðir voru að dýrlingum og almenningur notaði sér til áheita og trúði á, að hjálpuðu í allskonar erfiðleik- um. Hér verður því sagt frá nokkrum þessara manna og hvernig þessar messur urðu til. Þrettándinn, eða ljósahátíðin, eins og hann var líka kallaður fyrr á öldum var lengi haldinn, sem mikill helgidagur. Hann var niður lagður, sem slíkur með konungstilskipan 9. mars 1771. Matthíasmessa. (Hlaupársmessa), er kennd við Matthías læri- svein, er var kosinn með hlutkesti til postula í staðinn fyrir Júdas. Sagt er, að hann hafi fyrstur boðað kristni í Júðalandi og Galileu og síðar á Blálandi. Dagur þessi var líka kallaður Hlaupárs- messa, þvi þegar hlaupár er, er þar einum degi bætt inn í. Kyndilmessa; eða hreinsunarhátíð Maríu, þann dag átti María að hafa haldið hreinsunarhátíð sína, 40 dögum eftir fæðingu Krists. Sá siður að leiða konur í kirkju eftir barnsburð, var kominn frá Kyndilmessunni og þeim helgisiðum er við það voru hafðir. Konan skyldi bíða í sex vikur og síðan skyldi hún fara í kirkju og þrjár konur eða fleiri fylgja henni. Prestur fékk þá vaxkerti að gjöf og ,,offur“ að auki og leiddi hann þá konuna í kirkju með tendruðu ljósi. I skipun Magnúsar biskups Gizurarsonar árið 1224, var skipað svo fyrir, að þær einar konur, sem eiga börn með 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.