Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.1979, Side 94
sá, sem Pálsmessa hefur dregið nafn af, hafi verið kappi mikill og hinn mesti bogmaður, höfðu þeir á rúnastöfum sínum rist boga, þar sem þessi messudagur er settur og kallað „Pál skyttara“. Talið er að Páll hafi verið hálshöggvinn árið 66. Gvöndardagur. Eða Gvendardagur, var haldinn í minningu Guð- mundar Arasonar Hólabiskups, sem kallaður var hinn ,,góði“. Á honum var mikil trú um allt ísland og má lesa um það í bisk- upasögum. Lengi var reynt að fá hann tekinn í helgra manna tölu og safnað fé og sent utan til að greiða fyrir því, en féð tapaðist og það var fyrst er Árni Magnússon (er Árnasafn er kennt við), fékk Óla Römer stjörnuufræðing Dana til að setja Guðmund biskups og Þorlák biskup í helgra manna röð í hinum dönsku almanökum árið 1705. Krossmessa á vori. Var haldin í minningu þess, að kross Krists hafi fundist á þeim degi. Það er forn saga að Helena móðir Kon- stantíns hins mikla Rómverjakeisara hafi fundið krosstré Krists á Golgata árið 325 og þekkt það af yfirskriftinni, sem getið er um í píningarsögunni. Helena hafi þá látið byggja fagra kirkju á þeim stað. Krossmessa var mikill helgidagur til forna. Frá þeim tíma skyldi fénaður fara að ganga úti sér til fóðurs. Þá var og hjúa- skildagi samkvæmt gamla stíl, en var síðar færður til Hall- varðsmessu. Jónsmessa. A að hafa verið fæðingardagur Jóhannesar skírara. Annars var það oftast nær dánardægur dýrlings, sem haldinn var heilagur, en um Jóhannes var öðru máli að gegna, því hann var kallaður heilagur allt frá fæðingu. Ekki er vitað með vissu hvenær Jónsmessa var stofnuð fyrst, en á 6. öld er hún orðin almennur hátíðisdagur. Hún var numin úr lögum, sem hátíðis- dagur á íslandi árið 1770. Jónsmessunóttin var höfð í miklum metum til forna og ýmis- legur átrúnaður við hana bundinn. Hún þótti hér á landi best fallin til að fá sér kraftagrös og náttúrusteina og döggin var svo heilnæm þessa nótt, að ef menn veltu sér berir í henni, urðu 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.