Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 95

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 95
menn alheilir af öllum sjúkleika. Sömu trú höfðu menn í öðrum löndum. Það var og trú manna erlendis, að illir andar gengju lausir þessa nótt og gerðu allt það illt af sér, sem þeir gætu. Af því kom sá siður að kynda bál á hólum og hæðum til varnar móti þessum öndum. Pétursmessa og Páls. Þann dag er sagt að Neró keisari hafi látið lífláta þá árið 63. Pétur postuli var krossfestur á höfði eftir eigin ósk, en Páll hálshöggvinn. Næsti dagur fyrir Pétursmessu og Páls, var hinn forni þingreiðardagur íslendinga, svo sem sjá má á Rimbeglu og víðar. Sjö sofendur. Sá dagur er til minningar um sjö kristna bræður eða vini, er uppi voru á dögum Decíusar keisara, er ofsótti mest kristna menn um miðja 3. öld. Þeir voru dregnir fyrir keisarann og hótað öllu illu ef þeir létu ekki af trú sinni. Keisarinn gaf þeim dálítinn umhugsunartíma og fóru þeir þá í helli nokkurn nálægt Efesusborg og lögðust til svefns. Þessu komst keisarinn að og lét hlaða grjóti fyrir hellismunnann, en bræðurnir sváfu þarna í 200 ár og vöknuðu loks við það, að hjarðsveinn einn opnaði hellis- munnann af tilviljun og nýtt loft streymdi inn á þá, þá fór yngsti bróðirinn til borgarinnar að kaupa matvæli, en nú voru allir borgarmenn orðnir kristnir og þegar þeir heyrðu söguna um bræðurna, fór múgur og margmenni upp að hellinum að tala við þá. Þeir lögðust skömmu siðar til svefns aftur og sofa þar enn til dómsdags. Maríumessa hin fyrri. Var haldin í minningu um himnaför Maríu. Annars voru Maríumessur fjórar á ári. (Maríumessa hin síðari, haldin í minningu um fæðingardag Maríu. Þá var Maríumessa til minningar um Maríu offurgjörð. Og Maríumessa til minn- ingar um getnað Maríu. Auk þess voru vitjunardagur Maríu, Boðunardagur Maríu og Hreinsunarhátíð Maríu). Pafransmessa. Lafrans hét réttu nafni Laurentíus, hann var einn af allra fremstu dýrlingum kaþólsku kirkjunnar. Hann var uppi 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.