Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 96

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 96
á 3. öld og var erkidjákn og gjaldkeri hjá Sixtusi páfa öðrum. Sixtus páfi leið píslarvættisdauða á ríkisstjórnarárum Valeríans keisara árið 258. Lafrans neitaði að segja til þess hvar fjársjóðir kirkjunnar væru fólgnir, en þeir voru eftir skipan Sixtusar gefnir fátækum. Þremur dögum eftir lát Sixtusar var Lafrans tekinn og látinn á pönnu og steiktur til dauða. Sagan segir, að hann hafi boðið keisaranum að borða sig, þegar önnur hliðin var steikt og hafi beðið um, að snúa sér á hina hliðina, þegar hliðin, sem hann lá á væri orðin herramannsmatur. Lafrans var helguð helsta kirkja á Norðurlöndum i fornöld, dómkirkjan í Lundi. Á íslandi voru honum helgaðar með öðrum, Melakirkja í Borgarfirði og Garðakirkja á Akranesi. Seljumannamessa. Var mikill hátíðisdagur fyrrum á íslandi, en einkum í Noregi, því þaðan er þessi hátíð upphaflega komin. Er um það þáttur í Ólafs sögu Tryggvasonar (í Flateyjarbók), en aðalatriðin úr þeim þætti eru á þessa leið: Sunnefa hét jarlsdóttir ein á Irlandi, er ríki tók eftir föður sinn, kristin vel og fríð sýnum. Heiðinn víkingur einn vildi neyða hana til að giftast sér, en hún og bróðir hennar Albanus að nafni, tóku þá það ráð að flýja úr landi með mikið lið og lentu við eyna Selju skammt frá Björgvin. Þetta var á dögum Hákonar jarls hins ríka. Skamma stund höfðu þau Sunnefa verið í eynni, þegar landsmenn kærðu þau fyrir jarli, fór hann þá þangað með miklu liði, en þau Sunnefa gátu enga mótstöðu veitt og tóku það ráð að fara í hella nokkra og biðja guð að gera á einhvern hátt enda á lífi þeirra, hrundu þá björg fyrir hellismunnann, en jarl fór við svo búið aftur. Nokkr- um árum síðar, eða árið 995, fóru tveir bændur fram hjá eynni og sáu þangað ljós mikið, þeir gengu á land og fundu þar manns- höfuð óskaddað og lagði af sætan ilm. Þeir fluttu það með sér og ætluðu að færa Hákoni jarli, en þegar þeir komu norður í land, fréttu þeir að Ólafur Tryggvason var kominn til ríkis og fóru þá til hans og færðu honum höfuðið. Konungur sá þegar að þetta var heilags manns höfuð og skömmu seinna fór hann sjálfur og Sigurður biskup hans til eyjarinnar og fundu þar líkama Sunn- efu og margra annarra með öllu óskaddaða. Var þá tekinn upp heilagur dómur hennar og settur yfir altari í kirkju, sem kon- 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.