Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 98

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 98
minningu þess, að þann dag var tekinn úr jörðu heilagur dómur Þorláks biskups Þórhallssonar hins helga. Hann var eins og kunnugt er biskup í Skálholti frá 1178 til 1193 og var dýrkaður mikið, bæði á íslandi og víða annarsstaðar. Maríumessa hin síðari. Var hátíðisdagur mikill hjá kaþólskum mönnum. Sagan segir, að einsetumaður einn guðhræddur hafi á hverju ári heyrt englasöng í kofa sínum þennan dag. Hann ákallaði því guð og bað hann heitt og innilega að birta sér hvernig á þessu stæði. Honum var svarað, að þetta væri afmælisdagur Maríu guðsmóður. Hann gjörði það síðan heyrum kunnugt og upp frá því er mælt, að farið hafi verið að halda þennan dag heilagan. Jakobsmessa er í minningu um Jakob postula hinn eldri, Zebedeusson, sem Heródes Agrippa lét höggva 40 árum eftir Krist. Hann hefur verið tignaður mest á Spáni og við hann er kennd borgin St. Jago de Compostella og honum helguð kirkja þar. Þangað sóttu íslendingar oft í fornöld til áheita við postul- ann. Á íslandi var honum helguð kirkja í Þerney, Innra-Hólmi og víðar. Um hann er til saga á íslensku í Postulasögum. Krossmessa á hausti er til minningar um krossinn helga, sem Helena móðir Konstantíns keisara mikla, á að hafa fundið á Golgata. Hún lét reisa krossinn á sama stað og hún fann hann og byggja kirkju yfir. Þrjú hundruð árum síðar tóku Persar Jórsalaborg og þar með krossinn, en Heraklíus keisari náði borginni og krossinum aftur árið 361 og stofnaði þessa kross- messu í minningu þess. Á Norðurlöndum var hátíð þessi þó fyrst í lög leidd árið 1377 eftir boði Gregors páfa ellefta. Allraheilagramessa var mikil merkis hátíð, hún er mjög gömul og ætla sumir að hún eigi rót sína að rekja til Rómverja hinna fornu og hafi staðið í sambandi við algoðahús þeirra Pantheon, sem Fóka keisari á að hafa látið Bonifacíus páfa fjórða hafa fengið. Páfinn gerði hofið að kirkju og á svo upp úr því að hafa stofnað 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.