Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 101

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 101
getinn án syndar, svo yrði María líka að vera það. Þetta var samþykkt á kirkjufundi í Buslaraborg (Basel) árið 1439. Skoðun þessi náði þó aldrei verulegri fótfestu í kaþólskum löndum, nema ef vera skyldi siðan 1854, því þá gerði Píus páfi níundi hana að óbrigðulli kenningu. Barnadagur er nefndur eftir börnunum í Betlehem, sem Heródes lét drepa. Þau kölluðu kaþólskir menn „Blóm allra píslarvotta“. Seinna varð þessi dagur að nokkurskonar ærslahátíð ungra manna, sem fóru í prestabúning og létu allskonar skrípalátum bæði í kirkjum og annarsstaðar þennan dag. Þó var þetta skoðað sem barnaleikur og dagurinn því kallaður fíflahátíð. Lúcíumessa. Af Lúcíu mey, er saga til á íslensku. Lúcía mey var fædd í Sýrakúsu á Sikiley og lofaðist tignum aðalsmanni, sem lét taka hana af lífi þegar hann komst að þvi að hún var kristin, það var um árið 300. Samkvæmt gamla ríminu var talið, að á Lúcíumessu væri lengst nótt og skemmstur dagur, samanber gömlu rímvísuna „Lúcía nótt þá lengstu gefur,“ en samkvæmt nútíma útreikningi eru sólhvörf, skemmstur dagur 21. des. og munar það einni viku, sem sólhvörf færast fram. Eins er með sólstöður og jafndægur vor og haust, að þau færast fram um eina viku frá rímreikningi til nútímareiknings. Jónsmessa Hólabiskups. Þessi dagur var helgaður Jóni Ögmunds- syni biskupi á Hólum. Hann var einnig minningardagur hins heilaga Georgs riddara, sem var að fornu dýrlingur Englend- inga, hann var frægur riddara í Kappadosíu. Georg riddari drap dreka mikinn, sem lá við að mundi eyða heila borg í Líbýjalandi og heimtaði daglega mann framseldan til fórnar og urðu borg- armenn að velja hann eftir hlutkesti, að síðustu dóttir konungs, en Georg riddari frelsaði hana og drap drekann. Eftir það fór hann til Spánar og var þar píndur og síðan höggvinn eftir skipun landstjórans Dacíanusar, fyrir það, að hann vildi ekki fórna til heiðinna goða. Á Englandi var hann aðal landhelgisvörður. 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.