Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 108

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 108
Þessi kona varð nær því 100 ára gömul og var vinnukona alla ævi. Fimm sinnum hafði hún vistaskipti á svo langri ævi og sýnir það vel hve hún hefur verið trygglynd og húsbændum hennar líkað vel við hana. Þessi kona hét Guðbjörg Sigurðardóttir. Ég hef reynt að tína saman örfá brot úr æfisögu hennar og fara þau hér á eftir. Guðbjörg Sigurðardóttir var fædd 12. des. 1848. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson sjómaður á Drangsnesi (aðrir segja Guðmundsson vinnumaður í Kolbeinsvík) og Guðlaug Ólafsdóttir frá Drangsnesi og Hafnarhólmi, Hafliðasonar, Magnússonar í Hólum í Staðardal. Guðlaug giftist síðar Tómasi Sveinssyni bónda í Heiðarbæ, síðar húsmanni í Húsavík. Sonur Guðlaugar og Tómasar var Sigurður á Bólstað er drukknaði þegar Helluskip fórst. Guðbjörg ólst upp hjá móður sinni og stjúpa þar til hún var 15 ára, þá fór hún í vinnumennsku til séra Halldórs Jónssonar í Tröllatungu og var þar í 20 ár, árið 1883 fór hún í vinnumennsku að Hrófá til Magnúsar Guðmundssonar og Guðrúnar Orms- dóttur. Sennilega hefur Guðbjörg farið að Vatnshorni árið 1885, en þá flytja þau Magnús og Guðrún frá Hrófá að Þiðriksvöllum. Guðbjörg réðist nú vinnukona til hjónanna Halldórs Einars- sonar og Þórdísar Snæbjörnsdóttur er þá bjuggu á Vatnshorni í Þiðriksvalladal, með þeim flytur hún að Gilsstöðum í Selárdal árið 1891. Halldór drukknaði er Helluskip fórst 5. apríl 1894. Guðbjörg var áfram hjá ekkju Halldórs er bjó áfram á Gilsstöð- um til ársins 1899. (Þess má geta hér að Halldór og Þórdís voru foreldrar Guðrúnar á Víðivöllum, en hjá Guðrúnu og Jóni manni hennar dvaldi Guðbjörg lengstan hluta ævi sinnar.) Þegar Þórdís hætti búskap á Gilsstöðum, fór Guðbjörg til Magnúsar sonar síns og Jóns Þorsteinssonar föður hans er lengi bjó á Gestsstöðum í Miðdal. Arið 1908 ræðst Guðbjörg vinnukona til Jóns Jóhannssonar og Guðrúnar Halldórsdóttur, Einarssonar og var hjá þeim til ævi- loka, fyrst í Kálfanesi og síðar á Víðivöllum í Staðardal. Guð- 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.