Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 114

Strandapósturinn - 01.06.1979, Qupperneq 114
menn til að flytja sig yfir Steingrímsfjörð, að Sandnesi. Frá Sandnesi mun það hafa verið Ólafur Sigvaldason, síðar bóndi þar, sem fylgdi Ölafi yfir fyrsta fjallgarðinn, Bjarnarfjarðarháls, að Skarði í Bjarnarfirði. Snjór var allmikill og fóru þeir á skíðum, en Ólafur læknir mun hafa verið lítt vanur þeim samgöngu- tækjum. Frá Skarði var Eyjólfur Bjarnason fenginn til að fylgja Ólafi norður yfir Trékyllisheiði, er var lengst og erfiðust af fjallveg- unum þremur er áður var um getið. Eyjólfur var mjög léttfær maður til ferðalaga og má geta þess, að í mörg ár hafði hann þann starfa á hendi, að gera við símalínuna er lá norður heiðina og var þá ekki alltaf gott veður í þeim ferðum eins og að líkum lætur, var hann því orðinn mjög vel kunnugur á heiðinni og því varla hægt að fá öruggari og betri fylgdarmann. Eftir að Ólafur læknir hafði hvílt sig nokkra stund á Skarði og borðað var lagt af stað, báðir voru á skíðum því allmikill snjór var á jörð og erfið færð. Eins og áður er sagt var Ólafur læknir lítt vanur á skíðum og sóttist leiðin seinna af þeim sökum. Þegar þeir komu nokkuð fram fyrir bæinn í Sunndal, datt Ólafur læknir á skíðunum og snéri sig um öklann á vinstra fæti, en áfram var haldið og sóttist nú leiðin enn seinna af þeim sökum. Er þeir komu fram í heiðarbrekkurnar, sótti þorsti á Ólaf og ætlaði hann að svala þorstanum með því að éta snjó, en Eyjólfur bannaði honum það og taldi að hann ætti að vita það, sem læknir, að ef menn færu að borða snjó við þorsta á ferðalagi, yrðu þeir mátt- vana og gæfust upp. Ólafur var nú orðinn mjög þreyttur af göngunni og svo fann hann sárt til í öklanum, var hann því farinn að setjast niður og hvíla sig öðru hvoru og alltaf styttist bilið á milli hvíldanna. Eyjólfi var nú ekki farið að standa á sama, ef þeir yrðu að liggja. úti á heiðinni, en veður var þannig að allhvasst var af norðri og gekk á með dimmum éljum og allmikið frost. Hann fór nú að reyna að herða á Ólafi, með því að segja honum hvað þeirra biði ef hann reyndi ekki að halda áfram og svona þokuðust þeir áfram þar til kom norður undir svokallað „Hraun“, en þegar 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.