Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 115

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 115
komið er yfir hraunið fer að halla norður af niður til Reykjar- fjarðar. Þarna við hraunið lagðist Ólafur fyrir og sagðist ekki komast lengra. Eyjólfur lét hann hvílast all-lengi, en sagði honum svo, að ef þeir kæmust yfir næstu hæð, þá færi að halla undan fæti og mun léttara að komast síðasta áfangann. Hann reisti nú Ólaf á fætur og héldu þeir enn áleiðis, en það sá Eyjólfur að kraftar Ólafs voru á þrotum, nú var bara að koma honum yfir hraunið, eftir það yrðu einhver ráð með framhald ferðarinnar. Þar sem snjóléttara var á hrauninu, tók Eyjólfur það til ráðs að draga skíðin og styðja Ólaf, þetta bar þann árangur að eftir langan tíma og margar hvíldir komust þeir yfir hraunið, en þá var Ólafur alveg þrotinn að kröftum. Eyjólfur tók nú skíði þeirra, batt þau saman eftir því sem hann best gat, lagði Ólaf á þau og hugðist draga hann á skíðunum til byggða. Nú fór að ganga betur, enda hallaði nú undan fæti. Til Djúpavíkur kom hann svo um kvöldið, með Ólaf liggjandi á skíðunum og mun hafa hrósað happi yfir að ekki fór verr en áhorfðist. ína Jensen tók á móti þeim með sinni alkunnu gestrisni og er Ólafur hafði matast og hvílst um stund, var hann drifinn af stað og farið með hann á vélbát yfir Reykjarfjörð, að Naustvík. Eyjólfur gisti um nóttina á Djúpuvík, eitthvað hafði hann haft orð á, að þetta kæmi hann þreyttastur af Trékyllisheiði og skyldi engan undra það, því þarna vann Eyjólfur mikið þrekvirki, að komast með læknirinn af heiðinni, um það voru allir sammála. Um hádegisbil þennan dag, var Sveinn Guðmundsson á Djúpuvík fenginn til að fara á móti Eyjólfi upp á heiðina og fór hann alla leið inn fyrir ár, en það er inn fyrir miðja heiði, þar beið hann lengi, en hélt svo til baka niður á Djúpuvík, taldi víst að þeir Eyjólfur hefðu farið á mis og væru Eyjólfur og læknirinn komnir norður af heiðinni, svo var þó ekki og þótti Sveini mjög miður að svo hafði til tekist, ekki fór hann þó aftur af stað upp á heiðina, því búist var við að Eyjólfur kæmi á hverri stundu. Meðan á öllu þessu stóð, var haft opið símasamband milli 8 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.