Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 116

Strandapósturinn - 01.06.1979, Síða 116
Djúpuvíkur, Finnbogastaða og Norðurfjarðar. Strax þegar læknirinn kom til Djúpuvíkur var haft símasamband norður og látið vita að hann væri kominn af heiðinni og jafnframt að hann væri ekki ferðafær vegna þreytu. Var þá brugðið á það ráð, að fá menn með sleða til að fara inn yfir Naustvíkurskörð að Naustvík og draga læknirinn á sleðanum norður yfir fjallið. Lögðu nú átta menn af stað úr Trékyllisvik með sleða vel útbúinn með teppum og öðru til að hlúa að lækninum og svo fljótir voru þeir að búast til ferðar og yfir fjallið, að þeir voru komnir að Naustvík áður en báturinn kom með læknirinn. Þá bjuggu í Naustvík heiðurshjónin Guðmundur Árnason og Steinunn Guðmundsdóttir. Guðmundur í Naustvík átti hest, stólpagrip, var læknirinn settur á hestinn til að létta mönnum sleðadráttinn upp brekkurnar frá Naustvík, en þær eru all- brattar. Ekki gekk það nema stuttan spöl, því ófærð var og þegar hestur tók að brjótast áfram í ófærðinni, gat læknirinn ekki haldið sér á honum, svo var hann þrotinn að kröftum. Var hann því lagður á sleðann og hlúð að honum, sem best mátti og lögðu norðanmenn á fjallið, en Guðmundur hélt með hest sinn heim að Naustvík. Norðanmenn hröðuðu sér nú, sem mest þeir máttu, sex drógu sleðann, en tveir gengu fyrir og skiptust menn á að draga sleð- ann. Þannig var haldið viðstöðulaust yfir Naustvíkurskörð, norður Trékyllisvík, Melavík og Urðir og ekki staðnæmst fyrr en við bæjardyr á Steinstúni, þá var liðið langt fram á nótt. Veður var óbreytt, allhvass norðan, með dimmum éljum, frosti og ófærð, það má því nærri geta hvað þetta hefur verið mikið erfiði hjá þeim er drógu sleðann alla þessa leið, en engum varð meint af því, enda mátti heita, að hver maður á þessum slóðum væri þrautþjálfaður við allskonar erfiði og alveg sérstaklega við erfið ferðalög. Þá var Ólafur læknir kominn á leiðarenda, en svo örþreyttur var hann, að hann var ekki fær um að gera neitt fyrr en hann hafði hvílst, hann lagðist strax upp í legubekk og steinsofnaði og svaf í 2 til 3 klst. en þá vakti Jensína ljósmóðir hann og varð hún að beita hörku svo hann vaknaði, en er hann var vaknaður, 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.