Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 120

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 120
neiti harðlega öllu því sem talist gæti til þjóðtrúar eða dular- fullra hluta. Færri munu þeir er reyna að gera sér grein fyrir því úr hvaða jarðvegi þessi trú er sprottin. Margar ástæður hafa eflaust valdið þessari miklu trú á alkyns öfl. Menn kunnu ekki skýringar á hlutum sem gerðust og töldu þá því af einhverju yfirnáttúrulegu. Mikið af þessari gömlu trú er nú sem óðast að hverfa en sumt virðist loða við og jafnvel án þess að fólk geri sér grein fyrir því hvers vegna það gerir hlutina eins og t.d. að berja þrisvar í tré ef maður segir að eitthvað hafi aldrei hent mann. Ef þetta er ekki gert þá á þessi sami hlutur að henda mann af því að maður sagði aldrei. Sumir segja líka sjö, níu, þrettán til frekara öryggis. Allt fram yfir síðustu aldamót var bændaþjóðfélag á íslandi. Bæirnir stóðu einir sér og oft langt á milli þeirra. Þetta voru torfbæir, lágreistir með ótal göngum og ranghölum. Ljós voru af skornum skammti og voru nær eingöngu lýsislampar sem hafðir voru í baðstofu og hlóðaeldhúsi. Annars staðar var niðamyrkur. Það var því ekki óeðlilegt þó fólk sem átti leið um þessi göng og ranghala þættist verða vart við ýmislegt, svo sem einkennileg hljóð eða það rakst á eitthvað í myrkrinu sem skrjáfaði í. Hljóðin munu oftast hafa stafað af dragsúg í göngunum, en eins og allir vita getur hann myndað allskonar hljóð. Um skrjáfið er sú skýr- ing nærtækust að vinnumenn eða sauðamaður hafi hengt þar upp hálffreðinn utanyfirgalla svo þegar eldabuskan ætlaði úr eldhúsi í baðstofu eða aðrir heimamenn áttu þar leið um ráku þau sig á gallann sem þá fór á hreyfingu og skrjáfaði í um leið. Það var myrkrið sem oftast skapaði draugaganginn enda var draugatrúin fyrsti þátturinn í þjóðtrúnni sem lét undan síga við bætt húsakynni og meira ljós. Einn þáttur draugatrúar voru svokallaðir uppvakningar eða sendingar. Þá var vakinn upp nýdauður maður, oftast voru það ungmenni og voru þau sennilega valin þar sem þau myndu vera kraftminni og auðveldara fyrir galdramanninn að yfirbuga þau og stjórna. Þessa drauga sendi svo galdramaðurinn til óvinar síns og átti draugurinn að fyrirkoma honum. Stundum dó óvinurinn samstundis og sendingin náði til hans en stundum lifði hann 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.