Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 137

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 137
Móðir litla drengsins sem þarna var heimiliskona þurfti að bregða búi þegar hún missti mann sinn. En hér hafði hún aðsetur fyrir sig og litla drenginn. Læknir var fenginn á bæ þennan, sem átti leið um seint í febrúar. Umsögn hans var ekki af bjartsýni sögð. Hann vildi fá hann til sín í spítalann, hafði aðstöðu til að taka nokkra sjúka. Þennan harða dóm varð að framkvæma og það strax og veður leyfði, og varð það áður en langt um leið. Nú var svo háttað, sem fyrr er sagt, að hörku frost höfðu gengið undan- farnar vikur, svo að allir firðir, víkur og flóar, voru ísilögð, svo að fara mátti hvert sem var á glæra ís. Þetta sinn var farið á sleða með hesti fyrir og með því að fara eftir ísnum styttist leiðin allmikið. Sem á stóð var þetta besti ferðamátinn með sjúkling sem hugsast gat. Lengi á eftir var þessi ferð í huga litla drengsins. Járnið undir sleðameiðunum ískraði við ísinn og söng við í logninu. Taktur fóta hestsins við ísinn var jafn og háttbundinn í rólegri tóntegund. Þessi hljóð ásamt því sem fyrir augu bar var svo fjarlægt þeim þrönga heimi undangeng- inna mánaða með útsýn aðeins út fyrir rúmið og baðstofuna. Kaupstaðurinn sem læknirinn átti heima í stóð á litlu nesi við fjörðinn innanverðan. Læknishúsið var timburbygging. Hæð og ris með kvistum. Asamt því var önnur bygging úr steini, sem rúmaði tvær eða þrjár sjúkrastofur, ásamt öðru sem tilheyrði. Inn í eina þessa stofu var litli drengurinn lagður. Móðir hans sleppti ekki af honum hendinni fyrstu dagana á meðan hann var að kynnast nýju umhverfi. Svo vel vildi til að þarna réð ríkjum kona á aldur við móður hans, blíð og góð sem hans móðir. Þessari góðu konu aðlagaðist litli drengurinn fljótlega, svo að söknuðurinn eftir móður hans varð minni en ella. Alla tíð geymdi hann minn- ingamynd í huga sínum af þessari góðu komu, sem varð sem sólskinsblettur á lífsins leið. Hjá henni og undir hennar verndar- væng leið honum vel og kveið ekki komandi degi. Veikindi litla drengsins bötnuðu ekki, síður en svo. Við þetta réð ekki læknir- inn, sem sat í héraði sem átti fátt tækja til lækninga, utan hand- læknisverkfæra þeirra allra nauðsynlegustu og meðala, sem hann varð sjálfur að setja saman og hrista. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.