Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 148

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 148
I baðstofunni á Þóroddsstöðum og víðar fann ég það, að fólk átti sér sínar uppáhaldshetjur í sögunum og að skoðanir voru þar mjög skiptar. Hélt hver sínum manni fram og var rætt um lyndis- einkunnir og lífsferil fornmanna eins og þeir væru enn Ijóslifandi. Þegar ég fór að kynnast sögunum, eignaðist ég einnig vini þar, engu síður en meðal samtíðarfólksins. Er stundir liðu fram, varð Snorri goði eftirlæti mitt. Eg dáðist að framsýni hans og hve langt hann komst með hyggindum og lægni, þótt hann bærist ekki mikið á, eins og þegar hann var að heimta arfinn af Berki stjúpa sínum og reyndist „silfur drjúgari" en nienn hugðu. Hann var kaupmaður séður og mikill höfðingi, styrk stoð frænda sinna. Frá barnæsku hafði ég haft yndi af því að sjá hagvirka og duglega menn vinna alls konar störf. Fyrsta Borðeyrarvetur minn stóð ég oft langar stundir og horfði á Pétur Eggerz frá Akureyj- um, föður Sigurðar Eggerz og þeirra systkina, smíða sexæring í pakkhúsi Brydesverzlunar. Jón Andrésson, síðar bóndi að Ball- ará, var að smíða með honum. Pétur var þá að búa sig undir að flytjast frá Borðeyri næsta vor. Hann var viðfeldnasti maður, ágætur smiður og svo mikið karlmenni, að hann gat staðið við smíðar, þótt hann væri stórlega bæklaður. Hafði hann misst ann- an fótinn um mitt læri. Undraðist ég starfsþrek hans og verklagni. Þegar komið var fram undir vor, fór hann frá Borðeyri, áður en ísa leysti af Hrútafirði. Hann lét hesta draga bátinn á ísnum út fjörðinn, sigldi síðan út í Bitrufjörð. Var mér sagt, að hann hefði einnig látið draga sexæringinn yfir hálsinn milli Bitrufjarðar og Gilsfjarðar og flutt farangur sinn sömu leið. Sigldi hann síðan vestur í Akureyjar, til föður síns Friðriks Eggerz. Sá ég ekki þann heiðursmann eftir það. Enska var ekki meðal námsgreina í heimavistarskólanum. Þótti mér það fráleitt fyrir upprenxrandi verzlunarmann að kunna ekkert í því tungumáli. I bókasafni Sveins Guðmundssonar voru „100 tímar í ensku“ eftir Eibe. Frú Kristín var menntuð kona og kunni ensku. Hún leiðbeindi mér, er ég tók að hnýsast í þessa námsbók. Næsta sumar, 1879, fékk ég mikla og óvænta uppörfun til þess að halda því námi áfram, eftir því sem föng voru á, því að þá kom 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.