Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 97

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 97
Björk Ingimundardóttir: Frá Þjóðskjalasafni Islands Flestir þekkja það helst til Þjóðskjalasafns íslands, að þar eru varðveittar ættfræðiheimildir, manntöl, prestsþjónustubækur og sóknarmanntöl. Margir vita það einnig, að Þjóðskjalasafn á að taka á móti og varðveita skjöl opinberra embætta og stofnana. En færri mun það ljóst, að skylda safnsins er að hafa eftirlit með skjalavörslu þessara aðila, gefa þeirn ráð og jafnframt kalla eftir skjölum, sem orðin eru skilaskyld, en skilaskylda miðast við 30 ára aldur. Þjóðskjalasafn tekur einnig móti skjölum frá öðrum aðilum, fyrirtækjum ríkisins, félagasamtökum og félögum, sem styrkt eru af ríkinu að miklu leyti. Þá tekur safnið við skjölum einstaklinga, félaga og fyrirtækja, sem ekki eru skilaskyld en talin hafa gildi sem sögulegar og félagslegar heimildir. Því er það svo, að safnið varðveitir hinar fjölbreytilegustu heirn- ildir um samfélagið og það mannlíf, sem lifað hefur verið á Is- landi, enda gestkvæmt þar, ekki síst af þeim, sem fást við ættfræði og byggðasögu. Héraðsskjalasöfn hafa verið stofnuð víða um land, sem taka á rnóti skjalasöfnum bæjarfélaga, sýslufélaga og hreppsfélaga á við- komandi svæði. Þau varðveita á sambærilegan hátt við Þjóðskjala- safn skjalasöfn opinberra nefnda, sem starfað hafa á viðkomandi svæði, og félaga og félagasamtaka, sem fá meiri hluta rekstrarfjár með fjárlögum eða njóta verulegs styrks af opinberu fé. Héraðs- skjalasöfnin hafa því tekið við starfsemi Þjóðskjalasafns á viðkorn- andi svæði, en þar, sem engin héraðsskjalasöfn hafa verið stofnuð, er skilaskylda til Þjóðskjalasafns Islands í fullu gildi. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.