Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 78

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 78
trúlega vestan frá Djúpi, nema hvað að á leið þeirra var jökulrönd og afar sleipt á henni, en nokkru neðar var hengiflug og með öllu ófært. Nú voru góð ráð dýr, því annað hvort var að fara þarna yfir hálkuna eða taka á sig óhemjulangan krók, sem ekki var fýsilegt því þeir voru með þungar byrðar á bakinu. Þegar þeir koma þarna að líst þeim ekki á blikuna. Afi labbar þá út á þetta og yfir með sína byrði og lætur hana af sér, en enginn kernur á eftir. Hann fer yfir til baka að tala við þá og treystir sér enginn út á. Það sé svo hált að það sér hvers manns bani að ætla sér slíka fífldirfsku. Það verður þó úr að hann fer með þá yfir einn og einn, ber baggana og leiðir þá með sér. Fór hann eins rnargar ferðir og mennirnir voru. Sögu þessa sagði mér Ragnheiður Benjamínsdóttir á Bakka. Hún var skýr kona. A.m.k. tuttugu árum seinna sagði Ólafur Sigvaldason mér þessa sögu og þeim bar að öllu leyti sarnan, nema Ragnheiður sagði að hann hefði einhvern veginn haft lag á því að beita tánum þannig að honum skrikaði ekki fótur. Hinir höfðu ekki haft lag á því. Menn gengu þá á skóm sem voru eftirgefanlegir, selskinn- sskóm eða skóm úr öðru skinni. Ég man eftir því þegar ég var smástrákur að þá var glíma á Svanshóli. Þar var fjöldi manns. Það var glímt á hörðum skafli og borið moð undir. Líklega hefur verið alsiða áður fyrr að hafa þetta svona. En sennilega hefur þetta verið síðasta almenna glíman sem haldin hefur verið í Kaldrananeshreppi. Ég veit ekki um aðrar. Við Sigurður bróðir vorum smápollar. Við fórum til að horfa á og það eina sem hefur fest mér í rninni er að þeir köstuðu mótstöðu- manninum upp fyrir höfuð sér og aftur fyrir. Það hef ég hvergi séð annars staðar í glímu, en ég hef haft spurnir af að þetta hafi verið gert áður. Hvort það hefur verið numið úr gildi veit ég ekki. Þess rná geta að báðir afar mínir voru rniklir glímumenn. Það var haft eftir Bjarna afa mínum að hann væri ákaflega ánægður með syni sína ef þeir gátu fellt hann í glímu. Sjómennskan var eins og frarn liefur komið einhver ríkasti þátturinn í ævistarfi Bjarna afa míns. Einu sinni sem oftar var hann á sjó á allstórum báti, trúlega áttæringi, þegar það gerist skyndilega á siglingu að maður fellur úr bakkanum fyrir borð. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.