Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 123

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 123
mestu uppkomin. Þau hjón voru fátæk nijög. Þar fengum við hinar ágætustu móttökur. Öll föt voru samfrosin á okkur. Eg var hvergi kalinn nema á báðum úlnliðum, þar sem hlánað höfðu sundur jakkaermar og vettlingar. En á Andrési voru sokkar freðnir við fæturna. Varð hann að sitja langan tíma í klakavatni meðan fæturnir voru að þiðna og ekki fór að færast líf í þá fyrr en klukkan var orðin eitt um nóttina og allan þann tíma varð hann að sitja í ísvatni. Á eftir stokkbólgnuðu svo fæturnir uppfyrir ökla, en fyrir hina ágætu aðhlynningu dró bólguna fljótt úr aftur. Eftir þrjá daga fór hann að klæðast aftur og stíga í fæturna. Ég var dálítið kalinn á úlnliðunum. Ég þíddi það með snjó. Þeir hlupu upp í blöðrur og voru ekki að fullu grónir fyrr en eftir mánuð. Þarna dvöldum við í átta daga við hið ágætasta atlæti. Á miðviku- daginn fyrir skírdag kom hópur manna úr Kaldrananeshreppi fram í Staðardal, gistu þeir í Hólum, Kirkjubóli og Aratungu. Vildi Andrés þá að við slæjumst í för með þeim. Voru þó fætur hans lítt til ferða fallnir þó talsvert væri farið að setjast að kalsár- unum. Voru honum gerðir stórir skór úr sauðskinni og fæturnir reifaðir eftir föngum. Á skírdagsmorgun komu svo 16 menn að Kleppustöðum. Þá var bjart og gott veður, logn og glaða sólskin. Kviðu margir fyrir snjóbirtunni á heiðinni, en ekki var ég einn af þeirn, því kærastan mín hafði einmitt búið migút til að verjast snjóbirtunni með því að gefa mér áður en ég fór að heiman silkislör til að hafa fyrir andlitinu. Man ég að rnargir öfunduðu mig af þeirri gersemi í þessari ferð sem nú var byrjuð en ekki enduð. Áður en við fórum frá Kleppustöðum báðurn við hjónin að setja upp fyrir dvöl okkar þar og aðhlynningu sem þau höfðu veitt okkur, en við það var ekki komandi. Þau vildu ekki heyra neitt slíkt nefnt. Þökkuðum við þá fyrir okkur og kvöddum svo þetta góða fólk, síðan hélt hópurinn af stað. Okkur gekk ágætlega vestur yfir heiðina. Þeir sem ætluðu út á Snæfjallaströnd skildu við okkur um miðja heiðina og fóru þeir niður að Lágadal. Voru það 4 menn. Hinir 14 héldu eftir Langadal og að Arngerðareyri um kvöldið. Þegar við komum þangað fréttum við að ísafjarðardjúp væri fullt af hafís og engar 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.