Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 52

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 52
ævinlega blettur á Vestfirðingum, sem seint verður afmáður og allir vilja helst gleyma. Að sunnanverðu skerast margir og langir firðir inn í landið. Það er líkt og skaparinn hafi verið að gera þetta að gamni sínu til þess að sýna hvers hann væri megnugur. Löng hefur leiðin verið þreyttum ferðamönnum sem þurftu að kafa ófærðina með þungar byrðar frá Isafirði og inn í Djúp, eða allar götur norður á Strandir. Yst stendur Stigahlíðin vörð, með sín svörtu hamraþil sem hafa staðið af sér veður og vinda í milljónir ára. I Djúpinu hafa um aldir verið ein fengsælustu fiskimið hér við land, enda var Djúpið kallað bjargvættur Vestfirðinga eða gull- kistan og þangað sóttu menn í verið allstaðar að af Vestþörðum. I eyjunum var mikið fuglalíf, þaðan fengu rnenn dún og egg, fjör og kraft, oft eftir langan vetur. Hinum megin á skaganum voru matarbúrin miklu, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Þangað var mikið torleiði, um ferleg fjöll að fara, snarbrött fjallaskörð og einstigi, en slíkt settu menn ekki fyrir sig, þegar björgin var annars vegar. Allt gekk þetta út á að kornast af, sem gat verið býsna snúinn hlutur í þann tíð. Drýgsti bjargræðisvegurinn var samt sjórinn eða Djúpið. Þangað sóttu menn björg í bú, vetur, sumar, vor og haust, og jusu úr gullkistunni góðu, sem menn töldu ótæmandi. Djúpið er varðað gömlum verstöðum frá botni til ystu nesja, þær eru nú moldu orpnar og grasi grónar. Aðeins eru eftir minningar og gamlar þjóðsögur um það líf sem þar var lifað, um þá baráttu sem þar var háð, um sigra og ósigra og von- ir og þrár sem bærðust í brjóstum skinnklæddra sjómanna sem reyndu að draga björg í bú sitt eða húsbænda sinna. Ur gullkist- unni var ausið öld eftir öld, allt þar til græðgin og tæknin gengu svo nærri henni að menn voru farnir að skrapa botninn og gull- molarnir er á land bárust urðu sífellt færri og smærri. Verstöðunum inni í Djúpinu fækkaði, þar var engan fisk að hafa lengur og menn færðu sig því utar, til Bolungarvíkur og Hnífsdals. Þar var útræði erfitt, fýrir opnu hafi og lendingar slæmar, enda þurftu sjómenn að greiða Ægi drjúgan toll árlega í mannslífum. Þrátt fýrir að menn færðu sig utar, hélt aflinn áfram að rýrna. Skipin stækkuðu, togararnir skófu og skröpuðu upp í landsteina 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.