Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 119

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 119
saman í hópferð á bíl. Þá kynntist það í reynd breyttum ferða- máta sem gaf aukna möguleika á að kynnast landi og þjóð og skemmta sér um leið. Næsta sumar fjölmenntu Saurbæingar norður að Heydalsá. Þá vorum við óheppin með veður, norðaustan kuldahregg. Ahorfendur létu það þó ekki á sig fá og fjölmenntu á völlinn. Leikinn unnum við naumlega, en hann einkenndist rnjög af veðurfarinu. A eftir var dansað í gamla skólanum og þá hitnaði vel í mannskapnum. Sumarið 1942 fórum við suður öðru sinni. Þá fórum við ekki með jafn fríðu föruneyti og í fyrra sinnið. Flestir fórum við á nýj- um vörubíl sem kaupfélagið átti. Srníðað hafði verið boddý á pallinn með svolitlum gluggaborum upp undir þaki og hörðum trébekkjum. Má segja að þetta hafi verið skref afturábak frá fýrri ferðinni. Bílstjóri var Einar Guðmundsson, sem þá var nýfluttur til Hólmavíkur. Jenni og stjúpsynir hans sem kepptu þá með okkur fóru suður með Magnúsi Hanssyni á fólksbíl sem hann átti. Þetta surnar hafði ungur prestur flust í Dalina, Róbert Jack frá Skotlandi. Hann var jafnframt lærður knattspyrnuþjálfari og hafði hann eitthvað starfað við að þjálfa lið Saurbæinga síðustu vikurnar. Þessi ungi maður hugsaði sér nú að nota þetta ágæta tækifæri til að nýta menntun sína og byijaði á því að messa yfir öllum mannskapnum. Kirkjan var troðfull út úr dyrum. Prestur flutti hressilega ræðu og velskiljanlega þótt íslenskan væri hon- urn ekki ennþá töm í munni. Þarna heyrði ég líka, að ég held í fyrsta sinn, söfnuðinn taka almennt undir sönginn. Eftir messuna var gengið beint út á knattspyrnuvöllinn þar sem keppnin hófst. Ekki höfðum við lengi spilað þegar við fund- um að nú var lið Saurbæinga betur undirbúið en í fýrri leikjum. Verk þjálfarans leyndu sér ekki. Skennnst er frá því að segja að við töpuðum þessurn leik, þrátt fýrir mikla baráttu. Við göspruð- urn með það á eftir að Jenni blessaður frændi minn hefði ekki verið búinn að fá nóg af goggolíu eins og hann orðaði það sjálf- ur. Honum hætti alltaf til að detta í það á svona mannamótum ef tækifæri gafst. Sumarið 1943 var kornið að Saurbæingum að korna norður að 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.