Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 82

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 82
Ekki veit ég með vissu hvaða tími þeim vannst til að vinna að þessu. En það er víst að enginn lá þar á liði sínu, þó mest væru afköst þeirra nafna, Guðmundanna. Var þeim samt óhægt að vinna ájakanum, sem fljótt varð flugháll af brák úr hvalnum auk þess að vera að verulegu leyti í sjó. A skammri stundu skipast veður í lofti er sagt. Og það fengu þeir að reyna sem þarna voru á hvalfjörunni. Menn tóku eftir því, að skýjafar var að breytast og útlit fyrir að drægi til vestanátt- ar. Var þá hert á verkinu og ekki létu þeir nafnar sinn hlut eftir liggja. Þeir hömuðust sem mest þeir máttu og bættist þá enn við kösina, sem beið þess að verða flutt í land. En áður en varði lagði skarpan vestanvind ofan af landinu og leið þá ekki á löngu þar til komin var hreyfmg á ísinn út íngólfs- fjörð. Við þiýstinginn af ísnum innan úr firðinum fór stóri jak- inn, stríðsvettvangur þeirra sem þar voru að verki, að færast út með landinu. Var þá séð hvað verða vildi og að mikii hætta var á ferðum. En við það los sem kom á ísinn rýmkaðist inni í vökinni við landið, þannig að flutningsleiðin varð greiðfærari og gátu feijumenn notfært sér það um stund. Var nú hert á að flytja á land það sem hægt var. Og ekki gáfust þeir nafnar upp, heldur hugsuðu um það fýrst og fremst að fanga sem mest af þessari happasendingu áður en það yrði um seinan. Sagt var að þeir hefðu ekki hætt sínu verki fyrr en stóri jakinn þeirra var kominn út undir Mun- aðarnes. Svo mikið var skriðið á ísnum út fjörðinn og til hafs, að menn- irnir gættu ekki að sér í tíma að komast á land. Þar var heldur ekki um gott að gera, ísinn á hraðffugi og mikill þiýstingur milli jaka enda tókst ekki að ná mönnunum tveim af stóra jakanum. Barst hann óðfluga út sundin milli Munaðarnesskerjanna. Þeg- ar menn sáu hvað verða vildi sló óhug á viðstadda. Hér var voði á ferðum og mannslíf í stórri hættu. Eg hetd að enginn geti gert sér grein fyrir hve hratt skriðið getur orðið á landföstum ís þegar vindar og straumar leggjast á eitt að losa hann frá landi svo hann hverfur úr augsýn á skammri stundu með braki og brestum. Minnist ég þess frá bernskuárum mínum í Norðurfirði þegar ísinn var fastur við land svo hvergi 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.