Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 106

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 106
manna var staðsett og var það verslun fyrir fólkið í sveitinni. Veg- urinn þarna fyrir fjarðarbotninn var því fjölfarinn á þeim árum sem við bræður ólumst upp á Steinstúni á íjórða og fimmta ára- tugnum og fylgdumst við vel með mannaferðum. Oftast voru þeir ríðandi sem voru að korna til Norðurfjarðar í verslunar- erindum og eins og við var að búast voru reiðskjótarnir býsna misjafnir. Eins og áður sagði var það iðja okkar bræðra að gefa þessu gaum og við fórum dálítið í manngreinarálit, því þeir sem riðu góðurn hestum og sátu hestinn vel fengu háa einkunn, en aðrir eitthvað lægri. Jón Elías á Munaðarnesi var ekki rnikið í ferða- lögum, en hann átti góðan reiðhest sem hét Blesi og kom stund- um ríðandi á honurn í kaupstaðinn. Jón reið þá gjarnan nokkuð greitt og sat hestinn vel. Hann fékk háa einkunn. Þetta er ef til vill útúrdúr frá því sem hér átti að vera aðalfrásögnin, en er samt einn liður í því að Jón Elías er mér svo minnisstæður. Jón Elías var með fyrstu mönnum í sveitinni sem eignuðust prjónavél. Prjónavél var á þessum árum bylting í verktækni við að vinna ullarföt, þar sem nánast allur nærklæðnaður fólks var úr ull. Það fór því ekki hjá því að mikið var leitað til Jóns með aðstoð við að fá prjónuð nærföt. Eg var áður búinn að gera nokkuð grein fyrir hvernig háttað var með sendiferðir sem unglingar voru látnir fara á því árabili sem ég tilgreindi. Mér eru í minni nokkrar slíkar sendiferðir til Jóns Elíasar. Ekki man ég lengur svo glöggt urn erindi, en ekki er ósennilegt að fyrstu ferðirnar hafi tengst prjónavélareign Jóns. Og ekki voru ferðir mínar til hans tíðar, þó eru mér þær minnisstæðar. Heimili þeirra systkina var nokkuð frábrugðið sveitaheimilum þeirra tíma, í heimilinu voru aðeins þrjár full- orðnar manneskjur, á þeim tíma er heimili voru yfirleitt fjöl- rnenn. Þegar komið var á bæi var yfirleitt bankað á ystu dyr, ef eng- inn var úti við sem tók eftir gestinum, og síðan beðið þangað til einhver heimamanna kom til dyra og bauð í bæinn. Aðkomu- rnaður varð að uppfylla nokkrar kurteisisskyldur, ekki kom ann- að til greina en heilsa heimilisfólkinu með handabandi og þakka húsbændum fyrir og kveðja á sama máta. Þessum skyldum 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.