Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 58
Á bakaleiðinni gisti hann aftur á Skjaldfönn og fór yfir að Hraundal til að skoða jörðina. Mikil snjór var yfir öllu en þekj- an stóð þó upp úr. Bærinn var ekki stór eða reisulegur, þó kannski ekki mikið verri en gengur og gerist á þeim tíma. Þarna er afráðið að Pétur taki jörðina á leigu frá næstu fardögum. Eig- andi Hraundals var Jón Jónsson, bóndi í Tröllatungu í Stranda- sýslu, en svo virðist að hann hafi haft umboðsmann, Sigurð Þórðarson kaupfélagsstjóra á Laugabóli. Pétur hélt sömu leið til haka, og nú varð ekki aftur snúið, teningunum var kastað. Heim kominn hefur Pétur farið að undirbúa búferlaflutning- anna í Hraundal um næstu fardaga, þótt ekki væru mikil efni. Ef til vill hefur hann farið með síðustu viðarflutningalestinni frá Dröngum, en hún mun hafa verið farinn 1915 og var þá farið upp Meyjardalinn og yfir jökulinn. Hraundalur liggur suðaustur úr Skjaldfannadal og skerst inn í Vestfjarðahálendið þannig að leiðin til Ofeigsfjarðar um Ofeigsfjarðarheiði er allt að því hálfnuð þegar dalnum sleppir. Heiðin var ein aðalleiðin milli Stranda og Djúps og oft mjög fjöl- farin, þar sem Strandamenn sóttu verslun og aðra þjónustu ekki síður vestur að Djúpi en í aðra verslunarstaði. Að norðanverðu er Laugalandsfjall sem skilur að Hraundal- inn og Skjaldfannadal, til suðurs er Hamarsfjall og suðvesturs Hraundalsháls. Eftir dalnum fellur Hraundalsá, bergvatnsá sem á upptök sín austur á Ofeigsfjarðarheiði. Næsti bær til vesturs er Laugaland, um 5 km yfir holt og mýrarfláka að fara, en til norð- urs er svo Skjaldfönn, sem löngum var stórbýli. Skjaldfönn stendur í Skjaldfannadal en eftir honum rennur Selá, eitt mesta vatnsfall á Vestfjörðum. Selá er jökulfljót, sem nærist af breiðum jökulbungum Drangajökuls, og veltur skamma leið til sjávar kol- mórauð og ill yfirferðar. Niður við sjóinn er Ármúli norðanverð- ur við Selá. Þar sat Sigvaldi Kaldalóns, læknir og tónskáld, sem frægt er orðið. Innar og norður af Ármúla er Kaldalón, sem Sig- valdi kenndi sig við. Kaldalón er um 4 km langur fjörður, með sléttum engjum og óshólmum fram að jökulgarði sem sker dalinn þvert yfir og eft- ir honum fellur Mórilla sem ber nafn með rentu. Hlíðarnar beggja vegna eru grasi og kjarri grónar þótt snjóar liggi þar í 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.